Viðskipti erlent Deila Sáda og Rússa leiðir til verðfalls olíu Verð hráolíu tók gífurlega dýfu þegar markaðir opnuðu í nótt og hefur verðhrunið ekki verið meira frá upphafi Persaflóastríðsins árið 1991. Viðskipti erlent 9.3.2020 02:12 Flugfélög búi sig undir þúsunda milljarða högg Alþjóðasamtök flugfélaga, IATA, óttast að yfirstandandi útbreiðsla kórónuveirunnar verði flugfélögum heimsins þungur baggi. Viðskipti erlent 5.3.2020 10:36 Flybe farið á hausinn Allar flugvélar breska flugfélagsins Flybe hafa verið kyrrsettar og félagið verið lýst ógjaldfært. Viðskipti erlent 5.3.2020 06:49 Facebook endurskoðar rafmyntaráform sín Eftirlitsstofnanir og yfirvöld í ýmsum ríkjum hafa lýst áhyggjum af því að rafmyntir eins og Libra geti grafið undan fjármálakerfi heimsins og verið misnotaðar í þágu peningaþvættis. Viðskipti erlent 4.3.2020 13:01 Mesta lækkun stýrivaxta frá fjármálakreppunni Bandaríski seðlabankinn lækkaði vexti um hálft prósentustig til að róa markaði vegna kórónuveirunnar. Lækkunin er fyrsta neyðaraðgerðin sem bankinn grípur til frá falli Lehman Brothers haustið 2008. Viðskipti erlent 3.3.2020 16:30 Viðskiptafrömuðurinn Jack Welch látinn General Electric varð að verðmætasta fyrirtæki í heimi undir stjórn Jack Welch. Hann lést í dag, 84 ára að aldri. Viðskipti erlent 2.3.2020 15:45 Ofsóttir Úígúrar sagðir í nauðungarvinnu fyrir vestræn vörumerki Nike, Apple og Dell eru á meðal vestrænna fyrirtækja sem eiga í viðskiptum við kínverskar verksmiðjur sem eru sagðar nýta sér nauðungarvinnu ofsótts þjóðarbrots Úígúra. Viðskipti erlent 2.3.2020 11:36 Börn í þrælkunarvinnu fyrir Starbucks Bandaríski kaffirisinn Starbucks er nú flæktur inn í barnaþrælkunarhneykslismál eftir að rannsókn leiddi í ljós að börn undir 13 ára aldri væru látin vinna á býlum í Gvatemala til þess að sjá fyrirtækinu fyrir kaffibaunum. Viðskipti erlent 1.3.2020 08:39 Flugfélag Færeyja hefur áætlunarflug til London Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur tilkynnt að það muni hefja beint áætlunarflug milli Voga í Færeyjum og London í sumar. Viðskipti erlent 28.2.2020 09:52 Danske Bank fækkar stöðugildum um 400 Danske Bank hefur fækkað stöðugildum um fjögur hundruð og sagt upp 230 manns. Frá þessu var greint í morgun. Viðskipti erlent 27.2.2020 09:05 Buffett búinn að skipta út samlokusímanum Bandaríski milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Warren Buffett viðurkenndi í viðtali á mánudaginn að hann væri búinn að skipta samlokusímanum sínum út fyrir nýjustu gerð af iPhone-síma Apple. Viðskipti erlent 26.2.2020 08:59 Einn Bob út fyrir annan hjá Disney Disney hefur tilkynnt að Bob Iger, sem stýrt hefur fyrirtækinu undanfarin ár, hefur til hliðar úr stöðu forstjóra. Viðskipti erlent 25.2.2020 22:19 Losun Kína dregst saman tímabundið vegna kórónuveirunnar Dregið hefur úr mengun og framleiðslu í Kína vegna aðgerða til að takmarka útbreiðslu kórónuveirunnar sem kom fyrst upp í Wuhan í desember. Viðskipti erlent 25.2.2020 10:33 Versti dagur hlutabréfamarkaða í tvö ár Hlutabréfamarkaðir í Evrópu og vestanhafs urðu fyrir miklu höggi í dag og hefur þessi mikla lækkun verið rakin til áhyggja vegna útbreiðslu Covid-19 kórónaveirunnar. Viðskipti erlent 24.2.2020 23:17 Skapari Lego-kallsins er látinn Daninn Jens Nygaard Knudsen, maðurinn sem skapaði Lego-kallinn, er látinn, 78 ára að aldri. Viðskipti erlent 23.2.2020 09:44 Harry og Meghan munu hætta að nota vörumerkið SussexRoyal Hertoginn og hertogaynjan af Sussex munu hætta að notast við vörumerkið "SussexRoyal“ á vordögum. Viðskipti erlent 22.2.2020 09:22 Wells Fargo fellst á að greiða milljarða vegna falskra reikninga Starfsmenn bandaríska bankans fölsuðu skjöl og undirskriftir og stofnuðu jafnvel reikninga í nafni viðskiptavina án vitundar eða vilja þeirra, allt til að ná óraunhæfum sölumarkmiðum yfirmanna bankans. Viðskipti erlent 21.2.2020 22:16 Samsung sendi dularfull skilaboð til allra síma fyrirtækisins Fjöldi eigenda síma Samsung lýstu yfir áhyggjum af skilaboðunum sem send voru út fyrir slysni. Viðskipti erlent 20.2.2020 10:30 Maðurinn sem fann upp „cut, copy, paste“ látinn Tölvunarfræðingurinn Larry Tesler sem fann upp cut, copy, paste-flýtileiðina fyrir tölvur er látinn, 74 ára að aldri. Viðskipti erlent 20.2.2020 10:15 Aðskotahlutir finnast í bensíntönkum nýrra 737 MAX véla Verksmiðjur Boeing-flugvéla eru enn í vandræðum með 737-MAX þotur sínar en nú er komið í ljós að aðskotahlutir hafa fundist í bensíntönkum nýrra véla sem settar voru í geymslu eftir að MAX-vélarnar voru kyrrsettar. Viðskipti erlent 19.2.2020 07:53 Bezos ætlar að leggja milljarða í baráttuna gegn loftslagsbreytingum Amazon hefur legið undir gagnrýni fyrir að vanrækja loftslagsmál en stofnandi fyrirtækisins hefur nú ákveðið að styrkja málefnið um á annað þúsund milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 18.2.2020 23:18 Kielsen kynnti olíukóngum Texas útboð Grænlendinga Grænlensk stjórnvöld hafa kynnt áætlun um að bjóða út olíuleit á fimm svæðum á næstu tveimur árum, þar á meðal á tveimur við Austur-Grænland, þeirri hlið sem snýr að Íslandi. Viðskipti erlent 18.2.2020 22:15 Stórt bandarískt fjölmiðlafyrirtæki í fjárhagskröggum Útgefandinn McClatchy, sem rekur 30 dagblöð í fjórtán ríkjum Bandaríkjanna, hefur sótt um gjaldþrotsvernd. Viðskipti erlent 13.2.2020 14:27 Rannsaka tengsl forstjóra Barclays við Jeffrey Epstein Breska fjármálaeftirlitið er sagt rannsaka hvort forstjóri Barclays hafi sagt allan sannleikann um samand hans við bandaríska fjármálamanninn sem var sakaður um mansal og kynferðisofbeldi. Viðskipti erlent 13.2.2020 12:01 „Hvað er sannarlega skandinavískt? Ekkert“ Norræna flugfélagið SAS hefur tekið nýlega auglýsingu sína úr birtingu eftir að auglýsingin var harðlega gagnrýnd. Viðskipti erlent 13.2.2020 08:09 Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. Viðskipti erlent 12.2.2020 20:30 Starfsfólk Isal í tvöföldu áfalli vegna mögulegrar lokunar og kjarasamninga Starfsfólk Isal er slegið yfir fréttum af mögulegri lokun álversins í Straumsvík og segir áfallið tvöfalt þar sem eigendur hafi stoppað undirritun kjarasamninga. Viðskipti erlent 12.2.2020 20:00 Hluti af ákærum á hendur stofnanda Theranos felldur niður Stjórnendur nýsköpunarfyrirtækisins umdeilda sæta enn ákæra fyrir svik í tengslum við blóðprufubúnað. Viðskipti erlent 12.2.2020 14:00 Samsung opinberaði nýjan samanbrjótanlegan síma Starfsmenn Samsung kynntu í gær nýjan síma frá fyrirtækinu sem hægt er að brjóta saman. Viðskipti erlent 12.2.2020 13:48 Óvænt frumsýning Samsung á Óskarnum Samsung kynnti óvænt nýjan síma í auglýsingahléi Óskarsverðlaunahátíðarinnar. Síminn hefur ekki verið kynntur formlega en hann er samanbrotinn og minnir einna helst á lítið peningaveski. Viðskipti erlent 11.2.2020 07:36 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 334 ›
Deila Sáda og Rússa leiðir til verðfalls olíu Verð hráolíu tók gífurlega dýfu þegar markaðir opnuðu í nótt og hefur verðhrunið ekki verið meira frá upphafi Persaflóastríðsins árið 1991. Viðskipti erlent 9.3.2020 02:12
Flugfélög búi sig undir þúsunda milljarða högg Alþjóðasamtök flugfélaga, IATA, óttast að yfirstandandi útbreiðsla kórónuveirunnar verði flugfélögum heimsins þungur baggi. Viðskipti erlent 5.3.2020 10:36
Flybe farið á hausinn Allar flugvélar breska flugfélagsins Flybe hafa verið kyrrsettar og félagið verið lýst ógjaldfært. Viðskipti erlent 5.3.2020 06:49
Facebook endurskoðar rafmyntaráform sín Eftirlitsstofnanir og yfirvöld í ýmsum ríkjum hafa lýst áhyggjum af því að rafmyntir eins og Libra geti grafið undan fjármálakerfi heimsins og verið misnotaðar í þágu peningaþvættis. Viðskipti erlent 4.3.2020 13:01
Mesta lækkun stýrivaxta frá fjármálakreppunni Bandaríski seðlabankinn lækkaði vexti um hálft prósentustig til að róa markaði vegna kórónuveirunnar. Lækkunin er fyrsta neyðaraðgerðin sem bankinn grípur til frá falli Lehman Brothers haustið 2008. Viðskipti erlent 3.3.2020 16:30
Viðskiptafrömuðurinn Jack Welch látinn General Electric varð að verðmætasta fyrirtæki í heimi undir stjórn Jack Welch. Hann lést í dag, 84 ára að aldri. Viðskipti erlent 2.3.2020 15:45
Ofsóttir Úígúrar sagðir í nauðungarvinnu fyrir vestræn vörumerki Nike, Apple og Dell eru á meðal vestrænna fyrirtækja sem eiga í viðskiptum við kínverskar verksmiðjur sem eru sagðar nýta sér nauðungarvinnu ofsótts þjóðarbrots Úígúra. Viðskipti erlent 2.3.2020 11:36
Börn í þrælkunarvinnu fyrir Starbucks Bandaríski kaffirisinn Starbucks er nú flæktur inn í barnaþrælkunarhneykslismál eftir að rannsókn leiddi í ljós að börn undir 13 ára aldri væru látin vinna á býlum í Gvatemala til þess að sjá fyrirtækinu fyrir kaffibaunum. Viðskipti erlent 1.3.2020 08:39
Flugfélag Færeyja hefur áætlunarflug til London Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur tilkynnt að það muni hefja beint áætlunarflug milli Voga í Færeyjum og London í sumar. Viðskipti erlent 28.2.2020 09:52
Danske Bank fækkar stöðugildum um 400 Danske Bank hefur fækkað stöðugildum um fjögur hundruð og sagt upp 230 manns. Frá þessu var greint í morgun. Viðskipti erlent 27.2.2020 09:05
Buffett búinn að skipta út samlokusímanum Bandaríski milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Warren Buffett viðurkenndi í viðtali á mánudaginn að hann væri búinn að skipta samlokusímanum sínum út fyrir nýjustu gerð af iPhone-síma Apple. Viðskipti erlent 26.2.2020 08:59
Einn Bob út fyrir annan hjá Disney Disney hefur tilkynnt að Bob Iger, sem stýrt hefur fyrirtækinu undanfarin ár, hefur til hliðar úr stöðu forstjóra. Viðskipti erlent 25.2.2020 22:19
Losun Kína dregst saman tímabundið vegna kórónuveirunnar Dregið hefur úr mengun og framleiðslu í Kína vegna aðgerða til að takmarka útbreiðslu kórónuveirunnar sem kom fyrst upp í Wuhan í desember. Viðskipti erlent 25.2.2020 10:33
Versti dagur hlutabréfamarkaða í tvö ár Hlutabréfamarkaðir í Evrópu og vestanhafs urðu fyrir miklu höggi í dag og hefur þessi mikla lækkun verið rakin til áhyggja vegna útbreiðslu Covid-19 kórónaveirunnar. Viðskipti erlent 24.2.2020 23:17
Skapari Lego-kallsins er látinn Daninn Jens Nygaard Knudsen, maðurinn sem skapaði Lego-kallinn, er látinn, 78 ára að aldri. Viðskipti erlent 23.2.2020 09:44
Harry og Meghan munu hætta að nota vörumerkið SussexRoyal Hertoginn og hertogaynjan af Sussex munu hætta að notast við vörumerkið "SussexRoyal“ á vordögum. Viðskipti erlent 22.2.2020 09:22
Wells Fargo fellst á að greiða milljarða vegna falskra reikninga Starfsmenn bandaríska bankans fölsuðu skjöl og undirskriftir og stofnuðu jafnvel reikninga í nafni viðskiptavina án vitundar eða vilja þeirra, allt til að ná óraunhæfum sölumarkmiðum yfirmanna bankans. Viðskipti erlent 21.2.2020 22:16
Samsung sendi dularfull skilaboð til allra síma fyrirtækisins Fjöldi eigenda síma Samsung lýstu yfir áhyggjum af skilaboðunum sem send voru út fyrir slysni. Viðskipti erlent 20.2.2020 10:30
Maðurinn sem fann upp „cut, copy, paste“ látinn Tölvunarfræðingurinn Larry Tesler sem fann upp cut, copy, paste-flýtileiðina fyrir tölvur er látinn, 74 ára að aldri. Viðskipti erlent 20.2.2020 10:15
Aðskotahlutir finnast í bensíntönkum nýrra 737 MAX véla Verksmiðjur Boeing-flugvéla eru enn í vandræðum með 737-MAX þotur sínar en nú er komið í ljós að aðskotahlutir hafa fundist í bensíntönkum nýrra véla sem settar voru í geymslu eftir að MAX-vélarnar voru kyrrsettar. Viðskipti erlent 19.2.2020 07:53
Bezos ætlar að leggja milljarða í baráttuna gegn loftslagsbreytingum Amazon hefur legið undir gagnrýni fyrir að vanrækja loftslagsmál en stofnandi fyrirtækisins hefur nú ákveðið að styrkja málefnið um á annað þúsund milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 18.2.2020 23:18
Kielsen kynnti olíukóngum Texas útboð Grænlendinga Grænlensk stjórnvöld hafa kynnt áætlun um að bjóða út olíuleit á fimm svæðum á næstu tveimur árum, þar á meðal á tveimur við Austur-Grænland, þeirri hlið sem snýr að Íslandi. Viðskipti erlent 18.2.2020 22:15
Stórt bandarískt fjölmiðlafyrirtæki í fjárhagskröggum Útgefandinn McClatchy, sem rekur 30 dagblöð í fjórtán ríkjum Bandaríkjanna, hefur sótt um gjaldþrotsvernd. Viðskipti erlent 13.2.2020 14:27
Rannsaka tengsl forstjóra Barclays við Jeffrey Epstein Breska fjármálaeftirlitið er sagt rannsaka hvort forstjóri Barclays hafi sagt allan sannleikann um samand hans við bandaríska fjármálamanninn sem var sakaður um mansal og kynferðisofbeldi. Viðskipti erlent 13.2.2020 12:01
„Hvað er sannarlega skandinavískt? Ekkert“ Norræna flugfélagið SAS hefur tekið nýlega auglýsingu sína úr birtingu eftir að auglýsingin var harðlega gagnrýnd. Viðskipti erlent 13.2.2020 08:09
Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. Viðskipti erlent 12.2.2020 20:30
Starfsfólk Isal í tvöföldu áfalli vegna mögulegrar lokunar og kjarasamninga Starfsfólk Isal er slegið yfir fréttum af mögulegri lokun álversins í Straumsvík og segir áfallið tvöfalt þar sem eigendur hafi stoppað undirritun kjarasamninga. Viðskipti erlent 12.2.2020 20:00
Hluti af ákærum á hendur stofnanda Theranos felldur niður Stjórnendur nýsköpunarfyrirtækisins umdeilda sæta enn ákæra fyrir svik í tengslum við blóðprufubúnað. Viðskipti erlent 12.2.2020 14:00
Samsung opinberaði nýjan samanbrjótanlegan síma Starfsmenn Samsung kynntu í gær nýjan síma frá fyrirtækinu sem hægt er að brjóta saman. Viðskipti erlent 12.2.2020 13:48
Óvænt frumsýning Samsung á Óskarnum Samsung kynnti óvænt nýjan síma í auglýsingahléi Óskarsverðlaunahátíðarinnar. Síminn hefur ekki verið kynntur formlega en hann er samanbrotinn og minnir einna helst á lítið peningaveski. Viðskipti erlent 11.2.2020 07:36