Stærsta flugfélag Suður-Ameríku sækir um gjaldþrotavernd Atli Ísleifsson skrifar 26. maí 2020 08:11 LATAM flýgur til 145 áfangastaða í 26 löndum, en fyrir faraldur voru flugferðir félagsins að jafnaði um 1.400 á dag. Getty LATAM, stærsta flugfélag Suður-Ameríku, hefur sótt um gjaldþrotavernd í Bandaríkjunum, en líkt og með önnur flugfélög hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar leikið flugfélagið grátt. Roberto Alvo, forstjóri félagsins, greindi frá ákvörðuninni að sækja um gjaldþrotavernd í morgun. LATAM er með höfuðstöðvar sínar í Chile og dótturfélög í Argentínu, Brasilíu, Kólumbíu, Ekvador, Paragvæ og Perú. Starfsmenn félagsins eru um 40 þúsund talsins. Einnig hefur verið sótt um gjaldþrotavernd fyrir dótturfélög LATAM í Perú, Ekvador og Kólumbíu. Flugfélagið gerir ráð fyrir að enn sem komið er verði áfram flogið með vélum flugfélagsins á meðan verið er að endurskipuleggja reksturinn. LATAM flýgur til 145 áfangastaða í 26 löndum, en fyrir faraldur voru flugferðir félagsins að jafnaði um 1.400 á dag. Fréttir af flugi Chile Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
LATAM, stærsta flugfélag Suður-Ameríku, hefur sótt um gjaldþrotavernd í Bandaríkjunum, en líkt og með önnur flugfélög hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar leikið flugfélagið grátt. Roberto Alvo, forstjóri félagsins, greindi frá ákvörðuninni að sækja um gjaldþrotavernd í morgun. LATAM er með höfuðstöðvar sínar í Chile og dótturfélög í Argentínu, Brasilíu, Kólumbíu, Ekvador, Paragvæ og Perú. Starfsmenn félagsins eru um 40 þúsund talsins. Einnig hefur verið sótt um gjaldþrotavernd fyrir dótturfélög LATAM í Perú, Ekvador og Kólumbíu. Flugfélagið gerir ráð fyrir að enn sem komið er verði áfram flogið með vélum flugfélagsins á meðan verið er að endurskipuleggja reksturinn. LATAM flýgur til 145 áfangastaða í 26 löndum, en fyrir faraldur voru flugferðir félagsins að jafnaði um 1.400 á dag.
Fréttir af flugi Chile Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira