Sögð ætla að fækka starfsfólki um 30 þúsund Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2020 21:23 Emirates er í ríkiseigu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og eitt umfangsmesta flugfélag heims þegar kemur að lengri áætlunarferðum. Getty Emirates Group hefur í hyggju að fækka starfsmönnum félagsins um 30 þúsund til að draga úr kostnaði. Bloomberg News segir frá þessu en starfsfólki Emirates myndi með þessu fækka um 30 prósent, en í mars töldu starfsmenn þess 105 þúsund. Flugfélagið er einnig sagt ætla að flýta fækkun A380-risaþotanna í flota sínum. Talsmaður Emirates segir að formleg ákvörðun um uppsagnir liggi enn ekki fyrir en að flugfélagið undirbúi sig nú að geta tekið aftur almennilega til starfa á ný eftir ástandið sem skapast hefur vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Emirates er í ríkiseigu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og eitt umfangsmesta flugfélag heims þegar kemur að lengri áætlunarferðum. Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Emirates Group hefur í hyggju að fækka starfsmönnum félagsins um 30 þúsund til að draga úr kostnaði. Bloomberg News segir frá þessu en starfsfólki Emirates myndi með þessu fækka um 30 prósent, en í mars töldu starfsmenn þess 105 þúsund. Flugfélagið er einnig sagt ætla að flýta fækkun A380-risaþotanna í flota sínum. Talsmaður Emirates segir að formleg ákvörðun um uppsagnir liggi enn ekki fyrir en að flugfélagið undirbúi sig nú að geta tekið aftur almennilega til starfa á ný eftir ástandið sem skapast hefur vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Emirates er í ríkiseigu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og eitt umfangsmesta flugfélag heims þegar kemur að lengri áætlunarferðum.
Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira