Hinn þögli meirihluti 13. október 2005 14:32 Í umræðu um þjóðþrifamál er oft talað um hinn þögla meirihluta. Meirihlutinn sem vill stuðla að sterkara fjölskyldumynstri í samfélaginu en þegir, meirihlutinn sem fylgir lögum landsins en þegir þegar glæpaalda gengur yfir og meirihlutinn sem reykir ekki en þegir um reykingar á almannafæri. Þannig mætti lengi telja. Svo virðist sem auðvelt sé að virkja minnihlutahópa. Skiljanlega, minnihlutahópar eru litlir og auðvelt er að ná samstöðu um aðgerðir innan þeirra. Hins vegar virðist allt að því ómögulegt að virkja hinn þögla meirihluta. Fólk í meirihlutahópi telur að það geti ekkert gert. Virkjun meirihlutahóps virðist kosta stórfé eins og sést um hverjar kosningar. Þess vegna lætur meirihlutinn oft undan kröfum minnihlutahópa á kostnað meirihlutans vegna þess að litli hópurinn skapar óþægindi, hefur hátt og lætur öllum illum látum. Ég ætla ekki að taka nein sérstök dæmi um þetta en hver og einn getur eflaust fundið dæmi ef hann leggur höfuðið í bleyti. Hver er þá tilgangurinn með þessum skrifum? Ég vil bara minna einstaklinga á að flestir eru hluti af hinum þögla meirihluta. Eina leiðin til þess að virkja meirihlutann felst í því að einstaklingar láti í sér heyra um þau mál sem þeim liggja á hjarta. Ekki þýðir að skella skuldinni á minnihlutann. Einstaklingar í meirihlutanum verða bara að láta í sér heyra! Heilsa Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Í umræðu um þjóðþrifamál er oft talað um hinn þögla meirihluta. Meirihlutinn sem vill stuðla að sterkara fjölskyldumynstri í samfélaginu en þegir, meirihlutinn sem fylgir lögum landsins en þegir þegar glæpaalda gengur yfir og meirihlutinn sem reykir ekki en þegir um reykingar á almannafæri. Þannig mætti lengi telja. Svo virðist sem auðvelt sé að virkja minnihlutahópa. Skiljanlega, minnihlutahópar eru litlir og auðvelt er að ná samstöðu um aðgerðir innan þeirra. Hins vegar virðist allt að því ómögulegt að virkja hinn þögla meirihluta. Fólk í meirihlutahópi telur að það geti ekkert gert. Virkjun meirihlutahóps virðist kosta stórfé eins og sést um hverjar kosningar. Þess vegna lætur meirihlutinn oft undan kröfum minnihlutahópa á kostnað meirihlutans vegna þess að litli hópurinn skapar óþægindi, hefur hátt og lætur öllum illum látum. Ég ætla ekki að taka nein sérstök dæmi um þetta en hver og einn getur eflaust fundið dæmi ef hann leggur höfuðið í bleyti. Hver er þá tilgangurinn með þessum skrifum? Ég vil bara minna einstaklinga á að flestir eru hluti af hinum þögla meirihluta. Eina leiðin til þess að virkja meirihlutann felst í því að einstaklingar láti í sér heyra um þau mál sem þeim liggja á hjarta. Ekki þýðir að skella skuldinni á minnihlutann. Einstaklingar í meirihlutanum verða bara að láta í sér heyra!
Heilsa Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira