Fundu barnaklám í áhlaupi 15. mars 2005 00:01 Barnakláms var leitað í sjö húsum í gær í samræmdum aðgerðum lögregluembætta í Reykjavík, í Kópavogi og á Akureyri. Þrír menn voru handteknir. Böndin bárust til Íslands við rannsókn finnsku lögreglunnar á barnaklámsmáli þar í landi. Þrír menn voru handteknir eftir leit í þremur húsum í Reykjavík þar sem fannst töluvert magn af barnaklámi í tölvum, á diskum og á myndböndum. Mönnunum var sleppt að loknum yfirheyrslum en mismikið efni fannst hjá þeim. Í Kópavogi var leit gerð í einu fyrirtæki vegna niðurhals á barnaklámi úr þremur tölvum fyrirtækisins. Nokkrar myndir af barnaklámi fundustu í tölvunum. Enginn hefur verið handtekinn vegna þessa en að sögn aðstoðaryfirlögregluþjóns í Kópavogi er rannsókn málsins hvergi nærri lokið. Hörður Jóhannesson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir rannsóknir málanna sem snúa að hans embætti vera langt á veg komnar. Hann segir ekki grun vera um kynferðisofbeldi gegn börnum hér á landi heldur varði brotin vörslu barnakláms sem er með öllu óheimil. Leitað var í einu húsi á Akureyri og voru tvær tölvur gerðar upptækar. Daníel Guðjónsson, yfirlögregluþjónn á Akureyri, segir ekki liggja fyrir hversu mikið af barnaklámi hafi fundist í húsleitinni og á hann jafnvel von á að leitað verði aðstoðar lögreglunnar í Reykjavík við að fara yfir efnið. Engin hefur verið handtekinn þar en rannsókn málsins er á frumstigi. Upplýsingar frá finnsku lögreglunni bárust til alþjóðadeildar ríkislögreglustjóra í lok febrúar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Fleiri fréttir Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur Sjá meira
Barnakláms var leitað í sjö húsum í gær í samræmdum aðgerðum lögregluembætta í Reykjavík, í Kópavogi og á Akureyri. Þrír menn voru handteknir. Böndin bárust til Íslands við rannsókn finnsku lögreglunnar á barnaklámsmáli þar í landi. Þrír menn voru handteknir eftir leit í þremur húsum í Reykjavík þar sem fannst töluvert magn af barnaklámi í tölvum, á diskum og á myndböndum. Mönnunum var sleppt að loknum yfirheyrslum en mismikið efni fannst hjá þeim. Í Kópavogi var leit gerð í einu fyrirtæki vegna niðurhals á barnaklámi úr þremur tölvum fyrirtækisins. Nokkrar myndir af barnaklámi fundustu í tölvunum. Enginn hefur verið handtekinn vegna þessa en að sögn aðstoðaryfirlögregluþjóns í Kópavogi er rannsókn málsins hvergi nærri lokið. Hörður Jóhannesson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir rannsóknir málanna sem snúa að hans embætti vera langt á veg komnar. Hann segir ekki grun vera um kynferðisofbeldi gegn börnum hér á landi heldur varði brotin vörslu barnakláms sem er með öllu óheimil. Leitað var í einu húsi á Akureyri og voru tvær tölvur gerðar upptækar. Daníel Guðjónsson, yfirlögregluþjónn á Akureyri, segir ekki liggja fyrir hversu mikið af barnaklámi hafi fundist í húsleitinni og á hann jafnvel von á að leitað verði aðstoðar lögreglunnar í Reykjavík við að fara yfir efnið. Engin hefur verið handtekinn þar en rannsókn málsins er á frumstigi. Upplýsingar frá finnsku lögreglunni bárust til alþjóðadeildar ríkislögreglustjóra í lok febrúar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Fleiri fréttir Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur Sjá meira