Hóparnir útiloka ekki samstarf 13. apríl 2005 00:01 Á fjórða þúsund einstaklingar hafa skráð sig fyrir á áttunda milljarð króna til kaupa á hlutabréfum í Símanum hjá tveimur hópum. Hóparnir tveir útiloka ekki samstarf. Tveir hópar hafa verið að taka á móti hlutafjárloforðum frá einstaklingum sem hafa áhuga á að kaupa hlutabréf í Símanum. Agnes Bragadóttir, fréttastjóri á Morgunblaðinu, og Orri Vigfússon athafnamaður fara fyrir öðrum hópnum og hittu þau Jafet Ólafsson á fundi í dag. Agnes útilokar ekki samstarf við hinn hópinn og telur það gráupplagt að hann „hoppi upp í“ hjá hennar hópi því það sama sé haft að leiðarljósi sé báðum: fjöldahreyfing. Ingvar Guðmundsson verkfræðingur fer fyrir hinum hópnum og safnar loforðum á vefsíðu sem hann heldur úti, logiledger.com. Hann segist hafa reiknað með að ná einum milljarði í dag í besta falli en nú líti út fyrir að upphæðin nái jafnvel tveimur milljörðum. Ingvar segir þetta ekki bindandi loforð en þó sé þetta af fullri alvöru hjá þeim sem hafi skráð sig fyrir hlut. Fjármálastofnanir hafa sýnt framtakinu áhuga og segja Agnes og Orri að þau vonist til að stofnfundur söfnunarinnar verði haldinn í næstu viku. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Sjá meira
Á fjórða þúsund einstaklingar hafa skráð sig fyrir á áttunda milljarð króna til kaupa á hlutabréfum í Símanum hjá tveimur hópum. Hóparnir tveir útiloka ekki samstarf. Tveir hópar hafa verið að taka á móti hlutafjárloforðum frá einstaklingum sem hafa áhuga á að kaupa hlutabréf í Símanum. Agnes Bragadóttir, fréttastjóri á Morgunblaðinu, og Orri Vigfússon athafnamaður fara fyrir öðrum hópnum og hittu þau Jafet Ólafsson á fundi í dag. Agnes útilokar ekki samstarf við hinn hópinn og telur það gráupplagt að hann „hoppi upp í“ hjá hennar hópi því það sama sé haft að leiðarljósi sé báðum: fjöldahreyfing. Ingvar Guðmundsson verkfræðingur fer fyrir hinum hópnum og safnar loforðum á vefsíðu sem hann heldur úti, logiledger.com. Hann segist hafa reiknað með að ná einum milljarði í dag í besta falli en nú líti út fyrir að upphæðin nái jafnvel tveimur milljörðum. Ingvar segir þetta ekki bindandi loforð en þó sé þetta af fullri alvöru hjá þeim sem hafi skráð sig fyrir hlut. Fjármálastofnanir hafa sýnt framtakinu áhuga og segja Agnes og Orri að þau vonist til að stofnfundur söfnunarinnar verði haldinn í næstu viku.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Sjá meira