
Sport
Ruud með þrennu og Ronaldo með tvö

Ruud Van Nistelrooy gerði þrennu þegar Manchester United sigraði Peterbrough, fyrrum félaga Helga Vals Daníelssonar í Fylki, 6-0 í kvöld. Leikurinn var ágóðaleikur fyrir Barry Fry, fyrrum knattspyrnustjóra Peterbrough. Cristiano Ronaldo gerði tvö mörk og Guiseppe Rossi eitt. Dean Holden, fyrrum leikmaður Vals lék sinn fyrsta leik með Peterbrough.