Ætlar sér stóra hluti með Blika 15. september 2005 00:01 Karl Brynjólfsson, formaður Meistaraflokksráðs Breiðabliks, ætlar félaginu stóra hluti í framtíðinni og er ákveðinn í að gera liðið að Evrópumeisturum innan skamms. Sterkir leikmenn með landsliðsreynslu voru fengnir til félagsins og í kjölfarið samdi liðið við öfluga bakhjarla sem gerði það meðal annars að verkum að frítt var á leiki kvennaliðs Breiðabliks í sumar. Karl Brynjólfsson er formaður meistaraflokksráðs Breiðabliks en hann fer fyrir metnaðarfullum hópi innan félagsins sem ætlar að halda Blikum á toppnum á Íslandi en Karl á sér stóra drauma og ætlar ekki að láta sér nægja toppárangur á Íslandi. "Við ætlum að fara með kvennaliðið í Evrópukeppni á næsta ári og ég er ekki að fara með liðið í Evrópukeppni bara til þess að taka þátt. Ég ætla mér að vinna Evrópukeppnina og er að tala í fúlustu alvöru. Ég sagði síðasta haust að ég ætlaði að vinna Íslandsmeistara- og bikarmeistaratitil. Það var ekki hægt að vera lengur í þessari meðalmennsku. Sjáðu hvað Valur er búinn að gera í Evrópukeppninni? Við erum með mikla betra lið en Valur og ef við höldum okkar liði og náum að styrkja það aðeins þá eru okkur allir vegir færir í Evrópukeppninni," sagði Karl mjög ákveðinn en hann vill sjá liðið ná hámarksárangri næsta sumar."Við ætlum að halda titlunum tveimur sem við unnum í sumar og gera mjög stóra hluti í Evrópukeppninni. "Árangur kvennaliðs Breiðabliks í sumar vakti verskuldaða athygli enda varð liðið bæði Íslands- og bikarmeistari. Liðinu var ekki spáð slíkri velgengni fyrir mót en árangurinn kemur þeim sem standa að liðinu ekki á óvart. Nýtt meistaraflokksráð tók við taumunum fyrir tímabilið og stefna ráðsins var umsvifalaust sú að rífa liðið upp úr meðalmennskunni og koma því á toppinn á nýjan leik. Íslenski boltinn Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar Sjá meira
Karl Brynjólfsson, formaður Meistaraflokksráðs Breiðabliks, ætlar félaginu stóra hluti í framtíðinni og er ákveðinn í að gera liðið að Evrópumeisturum innan skamms. Sterkir leikmenn með landsliðsreynslu voru fengnir til félagsins og í kjölfarið samdi liðið við öfluga bakhjarla sem gerði það meðal annars að verkum að frítt var á leiki kvennaliðs Breiðabliks í sumar. Karl Brynjólfsson er formaður meistaraflokksráðs Breiðabliks en hann fer fyrir metnaðarfullum hópi innan félagsins sem ætlar að halda Blikum á toppnum á Íslandi en Karl á sér stóra drauma og ætlar ekki að láta sér nægja toppárangur á Íslandi. "Við ætlum að fara með kvennaliðið í Evrópukeppni á næsta ári og ég er ekki að fara með liðið í Evrópukeppni bara til þess að taka þátt. Ég ætla mér að vinna Evrópukeppnina og er að tala í fúlustu alvöru. Ég sagði síðasta haust að ég ætlaði að vinna Íslandsmeistara- og bikarmeistaratitil. Það var ekki hægt að vera lengur í þessari meðalmennsku. Sjáðu hvað Valur er búinn að gera í Evrópukeppninni? Við erum með mikla betra lið en Valur og ef við höldum okkar liði og náum að styrkja það aðeins þá eru okkur allir vegir færir í Evrópukeppninni," sagði Karl mjög ákveðinn en hann vill sjá liðið ná hámarksárangri næsta sumar."Við ætlum að halda titlunum tveimur sem við unnum í sumar og gera mjög stóra hluti í Evrópukeppninni. "Árangur kvennaliðs Breiðabliks í sumar vakti verskuldaða athygli enda varð liðið bæði Íslands- og bikarmeistari. Liðinu var ekki spáð slíkri velgengni fyrir mót en árangurinn kemur þeim sem standa að liðinu ekki á óvart. Nýtt meistaraflokksráð tók við taumunum fyrir tímabilið og stefna ráðsins var umsvifalaust sú að rífa liðið upp úr meðalmennskunni og koma því á toppinn á nýjan leik.
Íslenski boltinn Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn