Fyrsta tap Riley með Miami 18. desember 2005 12:45 LeBron James var í stuði gegn Miami í nótt og skoraði 41 stig og gaf 10 stoðsendingar NordicPhotos/GettyImages Miami Heat tapaði í nótt fyrsta leiknum sínum undir stjórn Pat Riley þegar liðið lá 115-107 á útivelli, þar sem LeBron James fór á kostum og skoraði 41 stig og gaf 10 stoðsendingar. Dwayne Wade var atkvæðamestur í liði Miami með 33 stig. LA Clippers stöðvaði fimm leikja sigurgöngu Houston með því að vinna 89-81. Sam Cassell skoraði 22 stig fyrir Clippers en Tracy McGrady skoraði 29 stig fyrir Houston. New York tapaði enn einum leiknum, nú fyrir Indiana 102-96. Stephon Marbury skoraði 25 stig fyrir New York, en Jermaine O´Neal var með 31 stig hjá Indiana. Heitasta lið deildarinnar Detroit Pistons burstaði Charlotte 103-78. Chauncey Billups skoraði 21 stig fyrir Detroit, en Primos Brezec skoraði 17 fyrir Charlotte. Memphis lagði Phoenix 91-87. Eddie House skoraði 21 stig fyrir Phoenix, en Mike Miller og Pau Gasol skoruðu 14 hvor í jöfnu liði Memphis. Þetta var fjórða tap Phoenix í síðustu fimm leikjum. Chicago valtaði yfir Boston 118-86, en þar munaði mest um fáheyrða hittni heimamanna í Chicago fyrir utan þriggja stiga línuna, en liðið hitti úr 14 af 17 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Ricky Davis skoraði 21 stig fyrir Boston, en Mike Sweetney skoraði 24 fyrir Chicago og Chris Duhon setti 22 og hitti úr 6 af 7 þriggja stiga skotum sínum. Meiðslum hrjáð lið Utah vann mjög óvæntan útisigur á Milwaukee 88-80. Mehmet Okur skoraði 14 stig og hirti 14 fráköst fyrir Utah, en Michael Redd setti 19 stig hjá Milwaukee. Loks vann San Antonio nauman sigur á Sacramento 90-89, þar sem Michael Finley fór enn og aftur mikinn hjá San Antonio í lokin. Tony Parker skoraði 25 stig og átti 12 stoðsendingar hjá San Antonio, en Shareef Abdur-Rahim skoraði 25 stig fyrir Sacramento. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Miami Heat tapaði í nótt fyrsta leiknum sínum undir stjórn Pat Riley þegar liðið lá 115-107 á útivelli, þar sem LeBron James fór á kostum og skoraði 41 stig og gaf 10 stoðsendingar. Dwayne Wade var atkvæðamestur í liði Miami með 33 stig. LA Clippers stöðvaði fimm leikja sigurgöngu Houston með því að vinna 89-81. Sam Cassell skoraði 22 stig fyrir Clippers en Tracy McGrady skoraði 29 stig fyrir Houston. New York tapaði enn einum leiknum, nú fyrir Indiana 102-96. Stephon Marbury skoraði 25 stig fyrir New York, en Jermaine O´Neal var með 31 stig hjá Indiana. Heitasta lið deildarinnar Detroit Pistons burstaði Charlotte 103-78. Chauncey Billups skoraði 21 stig fyrir Detroit, en Primos Brezec skoraði 17 fyrir Charlotte. Memphis lagði Phoenix 91-87. Eddie House skoraði 21 stig fyrir Phoenix, en Mike Miller og Pau Gasol skoruðu 14 hvor í jöfnu liði Memphis. Þetta var fjórða tap Phoenix í síðustu fimm leikjum. Chicago valtaði yfir Boston 118-86, en þar munaði mest um fáheyrða hittni heimamanna í Chicago fyrir utan þriggja stiga línuna, en liðið hitti úr 14 af 17 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Ricky Davis skoraði 21 stig fyrir Boston, en Mike Sweetney skoraði 24 fyrir Chicago og Chris Duhon setti 22 og hitti úr 6 af 7 þriggja stiga skotum sínum. Meiðslum hrjáð lið Utah vann mjög óvæntan útisigur á Milwaukee 88-80. Mehmet Okur skoraði 14 stig og hirti 14 fráköst fyrir Utah, en Michael Redd setti 19 stig hjá Milwaukee. Loks vann San Antonio nauman sigur á Sacramento 90-89, þar sem Michael Finley fór enn og aftur mikinn hjá San Antonio í lokin. Tony Parker skoraði 25 stig og átti 12 stoðsendingar hjá San Antonio, en Shareef Abdur-Rahim skoraði 25 stig fyrir Sacramento.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira