New Orleans skellti meisturunum 19. desember 2005 11:15 J.R. Smith hjá New Orleans fagnar hér félaga sínum Chris Paul þegar sigurinn á San Antonio var í höfn New Orleans Hornets gerði sér lítið fyrir og lagði meistara San Antonio í NBA deildinni í nótt 89-76. Hornets héldu Tim Duncan í aðeins 11 stigum, sem er það lægsta sem hann hefur skorað í vetur. Tæplega 20.000 áhorfendur í Oklahoma City trylltust af fögnuði þegar þeir sáu nýliðann Chris Paul eiga frábæran leik og stýra liðinu til sigurs gegn sterku liði San Antonio. David West var stigahæstur í liði New Orleans með 19 stig og Chris Paul skoraði 17 stig, gaf 9 stoðsendingar og hirti 12 fráköst. Michael Finley og Tony Parker skoruðu 17 stig hvor í liði San Antonio, sem hefur ekki verið sannfærandi það sem af er vetri og hefur tapað fyrir nokkrum af liðunum í neðri hluta deildarinnar. Philadelphia burstaði Toronto 107-80. Andre Iguodala skoraði 26 stig fyrir Philadelphia, sem er það mesta sem hann hefur skorað á ferlinum, en Chris Bosh skoraði 22 stig fyrir Toronto. Atlanta sigraði Denver í framlengingu á heimavelli 110-107. Joe Johnson skoraði 30 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Atlanta, en Carmelo Anthony var heitur í liði Denver sem fyrr og skoraði 37 stig. New Jersey burstaði Golden State 118-90. Vince Carter skoraði 25 stig fyrir New Jersey og Jason Kidd var með 24 stig, 13 stoðsendingar og 9 fráköst. Troy Murphy skoraði 19 stig hjá Golden State. Dallas sigraði Minnesota 102-95. Wally Szczerbiak skoraði 27 stig fyrir Minnesota, en Dwight Howard var með 26 hjá Dallas. Portland vann langþráðan sigur á Washington 97-92. Juan Dixon skoraði 20 stig fyrir Portland, en Gilbert Arenas var með 29 hjá Washington. Houston sigraði LA Lakers á útivelli 76-74, þar sem Tracy McGrady skoraði sigurkörfu Houston í lokin. Hann skoraði 20 stig í leiknum, en Kobe Bryant setti 24 stig fyrir Lakers. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Körfubolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Fleiri fréttir „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Leik lokið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Leik lokið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Sjá meira
New Orleans Hornets gerði sér lítið fyrir og lagði meistara San Antonio í NBA deildinni í nótt 89-76. Hornets héldu Tim Duncan í aðeins 11 stigum, sem er það lægsta sem hann hefur skorað í vetur. Tæplega 20.000 áhorfendur í Oklahoma City trylltust af fögnuði þegar þeir sáu nýliðann Chris Paul eiga frábæran leik og stýra liðinu til sigurs gegn sterku liði San Antonio. David West var stigahæstur í liði New Orleans með 19 stig og Chris Paul skoraði 17 stig, gaf 9 stoðsendingar og hirti 12 fráköst. Michael Finley og Tony Parker skoruðu 17 stig hvor í liði San Antonio, sem hefur ekki verið sannfærandi það sem af er vetri og hefur tapað fyrir nokkrum af liðunum í neðri hluta deildarinnar. Philadelphia burstaði Toronto 107-80. Andre Iguodala skoraði 26 stig fyrir Philadelphia, sem er það mesta sem hann hefur skorað á ferlinum, en Chris Bosh skoraði 22 stig fyrir Toronto. Atlanta sigraði Denver í framlengingu á heimavelli 110-107. Joe Johnson skoraði 30 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Atlanta, en Carmelo Anthony var heitur í liði Denver sem fyrr og skoraði 37 stig. New Jersey burstaði Golden State 118-90. Vince Carter skoraði 25 stig fyrir New Jersey og Jason Kidd var með 24 stig, 13 stoðsendingar og 9 fráköst. Troy Murphy skoraði 19 stig hjá Golden State. Dallas sigraði Minnesota 102-95. Wally Szczerbiak skoraði 27 stig fyrir Minnesota, en Dwight Howard var með 26 hjá Dallas. Portland vann langþráðan sigur á Washington 97-92. Juan Dixon skoraði 20 stig fyrir Portland, en Gilbert Arenas var með 29 hjá Washington. Houston sigraði LA Lakers á útivelli 76-74, þar sem Tracy McGrady skoraði sigurkörfu Houston í lokin. Hann skoraði 20 stig í leiknum, en Kobe Bryant setti 24 stig fyrir Lakers.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Körfubolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Fleiri fréttir „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Leik lokið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Leik lokið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Sjá meira