Charlotte lagði Lakers 4. febrúar 2006 14:28 8 leikir voru í NBA körfuboltanum í gærkvöldi. Kobe Bryant og félagar í LA Lakers töpuðu óvænt fyrir Charlotte Bobcats. Kobe Bryant fékk næstflest atkvæði í valinu í stjörnuleikinn á eftir Kínverjanum Yao Ming. Hann fór fyrir Lakers-liðinu sem hafði unnið allar þrjár viðureignir þessara liða. Síðast þegar þau mættust 4. desember vann Lakers 99-98 og þá skoraði Kobe Bryant 2 síðustu stigin af vítalínjnni fyrir Lakers. Fyrir leikinn hafði Lakers unnð 24 en tapað 21. Charlotte hafði tapað 13 leikjum í röð. Liðið hafði unnið 11 leiki og tapað 36 og var með lélegasta árangur liðanna 30 í deildinni. Charlotte tók forystu strax í leik liðanna í gærkvöldi og aðalmaðurinn var fyrrverandi Lakers-kappi, Jumaine Jones. Fyrir leikinn var meðaltal hans 7,8 stig en hann skoraði 31 stig gegn Lakers í gærkvöldi og var stigahæstur. Næststigahæstur í gærkvöldi var Slóveninn Primoz Brezec með 22 stig. Stigahæsti Charlotte-maðurinn fyrir leikinn, Gerald Wallace, lék ekki vegna meiðsla. Lakers náði aldrei að hafa forystu í leiknum og Charlotte sigraði, 112-102. Þetta var fyrsti sigur Charlotte frá 10. janúar en þá lögðu Charlotte-menn Houston að velli í tvíframlengdum leik. Úrslit í öðrum leikjum urðu þannig; Atlanta Hawks 96, Orlando Magic 94 Detroit Pistons 87, Philadelphia 76ers 80 LA Clippers 98, Boston Celtics 81 Houston Rockets 100, Seattle SuperSonics 77 Toronto Raptors 104, New York Knicks 90 Portland Trail Blazers 89, Minnesota Timberwolves 85 Utah Jazz 89, Sacramento Kings 79 Að venju var leikið í NBA deildinni í körfbolta í Bandaríkjunum í nótt og ber þar hæst tap LA Lakers fyrir Charlotte Bobcats, 112,-102. Kobe Bryant skoraði 35 stig fyrir Lakers en hann skoraði ekkert í síðasta leikhlutanum. Jumaine Jones setti prsónulegt stigamet þegar hann gerði 31 stig fyrir Charlotte en fyrir leikinn höfðu Bobcats tapað 13 leikjum í röð. Tracy McGrady var stigahæstur með 36 stig hjá Houston Rockets sem unnu Seattle, 100-77. Yao Ming skoraði 24 stig og tók 14 fráköst fyrir Houston. Úrslit. L.A. Clippers 98, Boston 81 Atlanta 96, Orlando 94 Charlotte 112, L.A. Lakers 102 Houston 100, Seattle 77 Utah 89, Sacramento 79 Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Fleiri fréttir Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Sjá meira
8 leikir voru í NBA körfuboltanum í gærkvöldi. Kobe Bryant og félagar í LA Lakers töpuðu óvænt fyrir Charlotte Bobcats. Kobe Bryant fékk næstflest atkvæði í valinu í stjörnuleikinn á eftir Kínverjanum Yao Ming. Hann fór fyrir Lakers-liðinu sem hafði unnið allar þrjár viðureignir þessara liða. Síðast þegar þau mættust 4. desember vann Lakers 99-98 og þá skoraði Kobe Bryant 2 síðustu stigin af vítalínjnni fyrir Lakers. Fyrir leikinn hafði Lakers unnð 24 en tapað 21. Charlotte hafði tapað 13 leikjum í röð. Liðið hafði unnið 11 leiki og tapað 36 og var með lélegasta árangur liðanna 30 í deildinni. Charlotte tók forystu strax í leik liðanna í gærkvöldi og aðalmaðurinn var fyrrverandi Lakers-kappi, Jumaine Jones. Fyrir leikinn var meðaltal hans 7,8 stig en hann skoraði 31 stig gegn Lakers í gærkvöldi og var stigahæstur. Næststigahæstur í gærkvöldi var Slóveninn Primoz Brezec með 22 stig. Stigahæsti Charlotte-maðurinn fyrir leikinn, Gerald Wallace, lék ekki vegna meiðsla. Lakers náði aldrei að hafa forystu í leiknum og Charlotte sigraði, 112-102. Þetta var fyrsti sigur Charlotte frá 10. janúar en þá lögðu Charlotte-menn Houston að velli í tvíframlengdum leik. Úrslit í öðrum leikjum urðu þannig; Atlanta Hawks 96, Orlando Magic 94 Detroit Pistons 87, Philadelphia 76ers 80 LA Clippers 98, Boston Celtics 81 Houston Rockets 100, Seattle SuperSonics 77 Toronto Raptors 104, New York Knicks 90 Portland Trail Blazers 89, Minnesota Timberwolves 85 Utah Jazz 89, Sacramento Kings 79 Að venju var leikið í NBA deildinni í körfbolta í Bandaríkjunum í nótt og ber þar hæst tap LA Lakers fyrir Charlotte Bobcats, 112,-102. Kobe Bryant skoraði 35 stig fyrir Lakers en hann skoraði ekkert í síðasta leikhlutanum. Jumaine Jones setti prsónulegt stigamet þegar hann gerði 31 stig fyrir Charlotte en fyrir leikinn höfðu Bobcats tapað 13 leikjum í röð. Tracy McGrady var stigahæstur með 36 stig hjá Houston Rockets sem unnu Seattle, 100-77. Yao Ming skoraði 24 stig og tók 14 fráköst fyrir Houston. Úrslit. L.A. Clippers 98, Boston 81 Atlanta 96, Orlando 94 Charlotte 112, L.A. Lakers 102 Houston 100, Seattle 77 Utah 89, Sacramento 79
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Fleiri fréttir Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn