Ólafur Rafnsson var í dag kjörinn forseti Íþróttasambands Íslands á ársþingi ÍSÍ og tekur þar með við embættinu af Ellerti B. Schram. Ólafur hlaut 120 atkvæði í kjörinu en Sigríður Jónsdóttir varaformaður hlaut 113 atkvæði. Ólafur var áður formaður KKÍ.
Ólafur Rafnsson kjörinn forseti

Mest lesið



Grealish og Foden líður ekki vel
Enski boltinn



Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld
Íslenski boltinn



