Tryggvi búinn að skora tvö gegn KR
Íslandsmeistarar FH eru ekki lengi að taka upp þráðinn frá því í fyrra, því liðið hefur náð 2-0 forystu gegn KR í vesturbænum. Hinn magnaði Tryggvi Guðmundsson skoraði bæði mörk Hafnfirðinganna á 26. og 37. mínútu leiksins, sem er sýndur í beinni á Sýn.
Mest lesið

„Hann hefði getað fótbrotið mig“
Enski boltinn


VAR í Bestu deildina?
Íslenski boltinn


Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum
Enski boltinn





Fleiri fréttir
