Portland og Atlanta koma á óvart 11. nóvember 2006 15:14 Zach Randolph og félagar í Portland hafa komið á óvart í NBA NordicPhotos/GettyImages Tíu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt og ekki er hægt að segja annað en að deildarkeppnin fari forvitnilega af stað, því á meðan nokkur af bestu liðum deildarinnar hafa átt erfitt uppdráttar í byrjun - eru minni spámenn á borð við Portland og Atlanta að koma á óvart. Indiana lagði Orlando 93-83. Jameer Nelson skoraði 19 stig fyrir Orlando en Al Harrington skoraði 32 stig fyrir Indiana. Denver lagði Philadelphia 108-101 og vann þar með fyrsta leik sinn í vetur, en Philadelphia hefur tapað þremur leikjum í röð. Carmelo Anthony skoraði 31 stig fyrir Kyle Korver setti 23 fyrir Philadelphia. Washington lagði Milwaukee 116-111. Gilbert Arenas setti 29 stig fyrir Washinton en Michael Redd 28 fyrir Milwaukee. Atlanta vann fjórða leik sinn af fimm í upphafi leiktíðar þegar liðið skellti Toronto 111-102. Joe Johnson skoraði 34 stig fyrir Atlanta en Chris Bosh skoraði 19 stig og hirti 17 fráköst fyrir Toronto. Seattle vann Charltotte á útivelli 99-85. Ray Allen skoraði 26 stig fyrir Seattle en Emeka Okafor skoraði 20 stig og hirti 15 fráköst fyrir Charlotte. Utah skellti Boston á útivelli 107-100. Deron Williams skoraði 26 stig og gaf 14 stoðsendingar hjá Utah en Paul Pierce skoraði 30 stig fyrir Boston. Miami vann New Jersey á útivelli 113-106 í leik sem sýndur var beint á Sýn. Dwyane Wade skoraði 34 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Miami og Udonis Haslem skoraði 28 stig. Vince Carter skoraði 33 stig fyrir New Jersey. Houston lagði New York 103-94. Yao Ming skoraði 35 stig og hirti 17 fráköst fyrir Houston en Stephon Marbury skoraði 22 stig fyrir New York. Portland vann óvæntan útisigur á New Orleans 92-91, eftir að hafa lent mest 27 stigum undir í leiknum, þar sem Zach Randolph átti enn einn stórleikinn fyrir Portland með 31 stigi og 12 fráköstum. Peja Stojakovic skoraði 21 stig fyrir New Orleans. Loks vann Detroit góðan útisigur á LA Lakers 97-83. Tayshaun Prince skoraði 31 stig fyrir Detroit og Kobe Bryant skoraði 19 stig fyrir Lakers. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
Tíu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt og ekki er hægt að segja annað en að deildarkeppnin fari forvitnilega af stað, því á meðan nokkur af bestu liðum deildarinnar hafa átt erfitt uppdráttar í byrjun - eru minni spámenn á borð við Portland og Atlanta að koma á óvart. Indiana lagði Orlando 93-83. Jameer Nelson skoraði 19 stig fyrir Orlando en Al Harrington skoraði 32 stig fyrir Indiana. Denver lagði Philadelphia 108-101 og vann þar með fyrsta leik sinn í vetur, en Philadelphia hefur tapað þremur leikjum í röð. Carmelo Anthony skoraði 31 stig fyrir Kyle Korver setti 23 fyrir Philadelphia. Washington lagði Milwaukee 116-111. Gilbert Arenas setti 29 stig fyrir Washinton en Michael Redd 28 fyrir Milwaukee. Atlanta vann fjórða leik sinn af fimm í upphafi leiktíðar þegar liðið skellti Toronto 111-102. Joe Johnson skoraði 34 stig fyrir Atlanta en Chris Bosh skoraði 19 stig og hirti 17 fráköst fyrir Toronto. Seattle vann Charltotte á útivelli 99-85. Ray Allen skoraði 26 stig fyrir Seattle en Emeka Okafor skoraði 20 stig og hirti 15 fráköst fyrir Charlotte. Utah skellti Boston á útivelli 107-100. Deron Williams skoraði 26 stig og gaf 14 stoðsendingar hjá Utah en Paul Pierce skoraði 30 stig fyrir Boston. Miami vann New Jersey á útivelli 113-106 í leik sem sýndur var beint á Sýn. Dwyane Wade skoraði 34 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Miami og Udonis Haslem skoraði 28 stig. Vince Carter skoraði 33 stig fyrir New Jersey. Houston lagði New York 103-94. Yao Ming skoraði 35 stig og hirti 17 fráköst fyrir Houston en Stephon Marbury skoraði 22 stig fyrir New York. Portland vann óvæntan útisigur á New Orleans 92-91, eftir að hafa lent mest 27 stigum undir í leiknum, þar sem Zach Randolph átti enn einn stórleikinn fyrir Portland með 31 stigi og 12 fráköstum. Peja Stojakovic skoraði 21 stig fyrir New Orleans. Loks vann Detroit góðan útisigur á LA Lakers 97-83. Tayshaun Prince skoraði 31 stig fyrir Detroit og Kobe Bryant skoraði 19 stig fyrir Lakers.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira