Cavern fimmtugur 25. janúar 2007 09:30 John Lennon syngur leðurklæddur í Cavern-klúbbnum í byrjun sjöunda áratugarins. MYND/Getty The Cavern Club, klúbburinn þar sem Bítlarnir tróðu upp í upphafi ferils síns, hélt nýverið upp á fimmtugsafmæli sitt. Klúbburinn var opnaður í Liverpool árið 1957 sem djassstaður en hann varð ekki frægur fyrr en Bítlarnir fóru að spila þar í byrjun sjöunda áratugarins. Fyrstu tónleikar þeirra á staðnum voru í hádeginu árið 1961 en reyndar höfðu bæðið John Lennon og Paul McCartney spilað þar áður með hljómsveitinni The Quarry-men. Ekki leið á löngu þar til plötusalinn Brian Epstein uppgötvaði þá í klúbbnum og eftir það fóru hjólin að snúast hjá Bítlunum. Systir John Lennon, Julia, starfar á klúbbnum og segir hún að Lennon hafi fundið sig vel á þar. „John leið eins og alvöru rokkara uppi á sviðinu. Hann var alltaf fúll yfir því að hljómsveitin var hreinsuð upp, klædd í jakkaföt og rifin úr leðurklæðnaðinum," sagði Julia. Talið er að Ringo Starr hafi einnig átt frumraun sína í klúbbnum með The Eddie Clayton Skiffle Group á sjötta áratugnum. Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
The Cavern Club, klúbburinn þar sem Bítlarnir tróðu upp í upphafi ferils síns, hélt nýverið upp á fimmtugsafmæli sitt. Klúbburinn var opnaður í Liverpool árið 1957 sem djassstaður en hann varð ekki frægur fyrr en Bítlarnir fóru að spila þar í byrjun sjöunda áratugarins. Fyrstu tónleikar þeirra á staðnum voru í hádeginu árið 1961 en reyndar höfðu bæðið John Lennon og Paul McCartney spilað þar áður með hljómsveitinni The Quarry-men. Ekki leið á löngu þar til plötusalinn Brian Epstein uppgötvaði þá í klúbbnum og eftir það fóru hjólin að snúast hjá Bítlunum. Systir John Lennon, Julia, starfar á klúbbnum og segir hún að Lennon hafi fundið sig vel á þar. „John leið eins og alvöru rokkara uppi á sviðinu. Hann var alltaf fúll yfir því að hljómsveitin var hreinsuð upp, klædd í jakkaföt og rifin úr leðurklæðnaðinum," sagði Julia. Talið er að Ringo Starr hafi einnig átt frumraun sína í klúbbnum með The Eddie Clayton Skiffle Group á sjötta áratugnum.
Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira