Pavarotti nær dauða en lífi 6. júlí 2007 01:30 Kom síðast opinberlega fram á Vetrarólympíuleikunum í Tórínó fyrir 16 mánuðum þegar hann söng lagið sem hann hefur gert ódauðlegt á ferli sínum, Nessun Dorma. Óperusöngvarinn Luciano Pavarotti telur að hann muni deyja á allra næstu dögum eftir að hafa barist við krabbamein í briskirtli frá því í júlí í fyrra. Að sögn dóttur Pavarottis, Giuliana, er úthaldið á þrotum eftir rúmlega árslanga baráttu. „Hann veit að hann mun kveðja þessa jörð innan skamms og hann talar mikið um þann dag sem hann mun loksins hitta foreldra sína á ný,“ segir Giuliana, en þeir létust með stuttu millibili fyrir nokkrum árum og hafði andlát foreldranna mikil áhrif á tenórinn. Hinn 71 árs gamli Pavarotti hefur ekki komið opinberlega fram eftir að hann greindist með krabbameinið en að sögn þeirra sem séð hafa til söngvarans hefur hann lést gríðarlega í veikindunum og styðst við hjólastól til að geta ferðast um heimili sitt í Pesaro á Ítalíu. Hann eyðir þeirri litlu orku sem hann hefur í að kenna fjölskyldumeðlimum söng auk þess sem hann spilar á spil við barnabörnin. „Hann ætlar að nota síðustu stundirnar til að vera með fjölskyldu sinni,“ sagði umboðsmaður söngvarans í gær. Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Tíska og hönnun Hollywood speglarnir slá í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Óperusöngvarinn Luciano Pavarotti telur að hann muni deyja á allra næstu dögum eftir að hafa barist við krabbamein í briskirtli frá því í júlí í fyrra. Að sögn dóttur Pavarottis, Giuliana, er úthaldið á þrotum eftir rúmlega árslanga baráttu. „Hann veit að hann mun kveðja þessa jörð innan skamms og hann talar mikið um þann dag sem hann mun loksins hitta foreldra sína á ný,“ segir Giuliana, en þeir létust með stuttu millibili fyrir nokkrum árum og hafði andlát foreldranna mikil áhrif á tenórinn. Hinn 71 árs gamli Pavarotti hefur ekki komið opinberlega fram eftir að hann greindist með krabbameinið en að sögn þeirra sem séð hafa til söngvarans hefur hann lést gríðarlega í veikindunum og styðst við hjólastól til að geta ferðast um heimili sitt í Pesaro á Ítalíu. Hann eyðir þeirri litlu orku sem hann hefur í að kenna fjölskyldumeðlimum söng auk þess sem hann spilar á spil við barnabörnin. „Hann ætlar að nota síðustu stundirnar til að vera með fjölskyldu sinni,“ sagði umboðsmaður söngvarans í gær.
Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Tíska og hönnun Hollywood speglarnir slá í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira