Hvað er motocross ? 16. febrúar 2007 11:21 Kári Jónsson á flugi í motocrossmótinu á Akureyri 2005. MYND/Supersport.is Margir hafa eflaust velt fyrir sér hvað motocross þýðir í raun og veru. Í þessari grein mun ég fara ofan í hvað motocross er í raun og veru og útskýra hvernig keppnir fara fram o.fl. Motocross (oftast stytt í mx eða MotoX) er partur af motohjólasporti og torfærukeppni haldin á lokuðum og sérhönnuðum brautum. Motocross á rætur að rekja til Frakklands og vott að uppruna frá Breskum torfærukeppnum. Nafnið "motocross" er stytting af orðunum "motocycle" og "Cross country". Motocrossmót er oftast kallað motocrosskeppni eða bara "keppni". Hver keppni er flokkuð niður í "Moto" og eru oftast keyrð 2-3 "moto" í hverri keppni. Motocrosskeppni er skipt niður í flokka, 85cc, 125cc - 250cc, mx1 og mx2 (a og b flokkur). Motocrossbrautir eru yfirleitt mjög stórar (2-5 km) þar sem mikið ber á stórum stökkpöllum, svokölluðum þvottabrettum og kröppum beygjum. Motocross er talið vera annað erfiðasta sport í heimi og reynir það mikið á úthald og styrkleika ökumannsins. Motocross er sport bæði fyrir börn og fullorðna og erlendis keppa börn allt niður í 4 ára aldurs. Motocross er sívaxandi sport um allan heim og sérstaklega hér á Íslandi. Heilu fjölskyldurnar eru komnar í sportið og una því vel. Vandamál hefur verið með svæði fyrir þennan mikla fjölda hér á landi þar sem fólk hreinlega fattar ekki hve margir stunda þetta sport hér á landi og í staðinn fá motocrossfélögin litla sem enga styrki frá hinu opinbera og hvað þá úthlutuð svæði.Aron Icemoto Íþróttir Akstursíþróttir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira
Margir hafa eflaust velt fyrir sér hvað motocross þýðir í raun og veru. Í þessari grein mun ég fara ofan í hvað motocross er í raun og veru og útskýra hvernig keppnir fara fram o.fl. Motocross (oftast stytt í mx eða MotoX) er partur af motohjólasporti og torfærukeppni haldin á lokuðum og sérhönnuðum brautum. Motocross á rætur að rekja til Frakklands og vott að uppruna frá Breskum torfærukeppnum. Nafnið "motocross" er stytting af orðunum "motocycle" og "Cross country". Motocrossmót er oftast kallað motocrosskeppni eða bara "keppni". Hver keppni er flokkuð niður í "Moto" og eru oftast keyrð 2-3 "moto" í hverri keppni. Motocrosskeppni er skipt niður í flokka, 85cc, 125cc - 250cc, mx1 og mx2 (a og b flokkur). Motocrossbrautir eru yfirleitt mjög stórar (2-5 km) þar sem mikið ber á stórum stökkpöllum, svokölluðum þvottabrettum og kröppum beygjum. Motocross er talið vera annað erfiðasta sport í heimi og reynir það mikið á úthald og styrkleika ökumannsins. Motocross er sport bæði fyrir börn og fullorðna og erlendis keppa börn allt niður í 4 ára aldurs. Motocross er sívaxandi sport um allan heim og sérstaklega hér á Íslandi. Heilu fjölskyldurnar eru komnar í sportið og una því vel. Vandamál hefur verið með svæði fyrir þennan mikla fjölda hér á landi þar sem fólk hreinlega fattar ekki hve margir stunda þetta sport hér á landi og í staðinn fá motocrossfélögin litla sem enga styrki frá hinu opinbera og hvað þá úthlutuð svæði.Aron Icemoto
Íþróttir Akstursíþróttir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira