Björk í Saturday Night Live á laugardaginn 16. apríl 2007 10:59 Björk Guðmundsdóttir kemur fram í sjónvarpsþættinum Saturday Night Live næstkomandi laugardag, 21. apríl. Þetta verður í þriðja skiptið sem Björk kemur fram í þessum vinsæla grín og skemmtiþætti á NBC sjónvarpstöðinni. Síðast flutti hún þar lagið 'Batchelorette' þegar fjórða breiðskífa hennar, Homogenic, var gefin út 1997. Björk steig líka á sviðið í Súdíói 8H í Rockefeller Center með Sykurmolunum 1988 og flutti þá lögin Motorcrash og Birthday. Saturday Night Live, sem er alltaf í beinni útsendingu eins og nafnið ber með sér, er einn langlífasti sjónvarpsþáttur í bandarískri sjónvarpssögu. Hann hefur verið einskonar útungunarstöð allra helstu grínleikara Bandaríkjamanna frá því hann hóf göngu sína 1975, fyrir 32 árum. Stórstjörnur eru fengnar til að kynna þáttinn og tónlistaratriði þáttarins hefur líka alla tíð reynst mikilsverð kynning fyir rokktónlistarmenn. Kynnir þáttarins með Björk á laugardaginn, þar sem Björk flytur efni af nýrri plötu sinni, Volta, verður Scarlett Johansson. Meðal tónlistarfólks sem nýlega hefur troðið upp í þættinum má nefna Franz Ferdinant, Neil Young, Sheryl Crow, James Blunt, The Strokes, Prince og Pearl Jam. Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir kemur fram í sjónvarpsþættinum Saturday Night Live næstkomandi laugardag, 21. apríl. Þetta verður í þriðja skiptið sem Björk kemur fram í þessum vinsæla grín og skemmtiþætti á NBC sjónvarpstöðinni. Síðast flutti hún þar lagið 'Batchelorette' þegar fjórða breiðskífa hennar, Homogenic, var gefin út 1997. Björk steig líka á sviðið í Súdíói 8H í Rockefeller Center með Sykurmolunum 1988 og flutti þá lögin Motorcrash og Birthday. Saturday Night Live, sem er alltaf í beinni útsendingu eins og nafnið ber með sér, er einn langlífasti sjónvarpsþáttur í bandarískri sjónvarpssögu. Hann hefur verið einskonar útungunarstöð allra helstu grínleikara Bandaríkjamanna frá því hann hóf göngu sína 1975, fyrir 32 árum. Stórstjörnur eru fengnar til að kynna þáttinn og tónlistaratriði þáttarins hefur líka alla tíð reynst mikilsverð kynning fyir rokktónlistarmenn. Kynnir þáttarins með Björk á laugardaginn, þar sem Björk flytur efni af nýrri plötu sinni, Volta, verður Scarlett Johansson. Meðal tónlistarfólks sem nýlega hefur troðið upp í þættinum má nefna Franz Ferdinant, Neil Young, Sheryl Crow, James Blunt, The Strokes, Prince og Pearl Jam.
Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira