Keppti í F1 í Singapúr að nóttu til á næsta ári Björn Gíslason skrifar 11. maí 2007 13:57 Ástralski ökuþórinn Mark Webber nærri þeim stað í Singapúr þar sem til stendur að halda Formúlu 1 keppni. MYND/AP Keppt verður í Formúlu 1 kappakstri í Singapúr á næsta ári og það að nóttu til. Frá þessu greindu forsvarsmenn kappakstursins í dag. Ekið verður um hafnarsvæðið í Singapúr og búist við að mótið verði í september eða október 2008. Bernie Ecclestone, yfirmaður Formúlunnar, segist mjög spenntur fyrir keppninni, sérstaklega þar sem hún fari fram um nótt en yfirvöld í Singapúr leggja mikla áherslu á að fyllsta öryggis verði gætt í keppninni. Samningurinn um Formúlukeppni í Singapúr er til fimm ára með möguleika á fimm ára framlengingu ef vel tekst til. Áhugi er hjá forsvarsmönnum formúlunnar að fjölga mótum úr 17 í 20 á keppnistímabili og hefur þeim nú þegar fjölgað í 19 því gær var samið um að bæta spænsku borginnni Valencia inn á Formúlukortið. Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Keppt verður í Formúlu 1 kappakstri í Singapúr á næsta ári og það að nóttu til. Frá þessu greindu forsvarsmenn kappakstursins í dag. Ekið verður um hafnarsvæðið í Singapúr og búist við að mótið verði í september eða október 2008. Bernie Ecclestone, yfirmaður Formúlunnar, segist mjög spenntur fyrir keppninni, sérstaklega þar sem hún fari fram um nótt en yfirvöld í Singapúr leggja mikla áherslu á að fyllsta öryggis verði gætt í keppninni. Samningurinn um Formúlukeppni í Singapúr er til fimm ára með möguleika á fimm ára framlengingu ef vel tekst til. Áhugi er hjá forsvarsmönnum formúlunnar að fjölga mótum úr 17 í 20 á keppnistímabili og hefur þeim nú þegar fjölgað í 19 því gær var samið um að bæta spænsku borginnni Valencia inn á Formúlukortið.
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira