Ákvörðun Bandaríkjaforseta umdeild Guðjón Helgason skrifar 3. júlí 2007 12:45 Bush Bandaríkjaforseti náðaði í gær að hluta Lewis "Scooter" Libby, fyrrverandi aðstoðamann Cheneys, varaforseta. Demókratar á Bandaríkjaþingi hafa fordæmt ákvörðun forsetans og segja hann misnota vald sitt. Libby var í síðasta mánuði dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hindra framgang réttvísinnar í rannsókn lögreglu á því hver lak í fjölmiðla nafinu á fyrrverandi CIA njósnaranum Valerie Plame. Bush Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær, öllum að óvörum, að hann ætlaði að náða Libby að hluta. Samkvæmt fyrirmælum forseta fer Libby ekki í fangelsi en þarf þó að halda skilorð í tvö ár og borga jafnvirði nærri 16 milljónum íslenskra króna í sekt. Bush sagði dóminn og þungann og taldi því rétt að grípa inní. Þessi ummæli segir saksóknari í málinu að standist ekki - allir séu jafnir fyrir lögunum og dómurinn samkvæmt þeim. Háttsettir andstæðingar forsetans á þingi segja ákvörðunina svívirðilega. Hún fari á spjöld sögunar sem geðþóttaákvörðun sem hafi verið tekin til þess eins að aðstoða náin samstarfsmann varaforsetans, en Libby var um tíma starfsmannastjóri hans. Stjórnmálaskýrendur segja niðurstöðuna málamiðlun. Forsetinn hafi viljað náða Libby að fullu en sátt náðst um þessa niðurstöðu. Málið gegn Libby hefur vakið mikla athygli. Skömmu eftir að nafni Plane var lekið komu fram ásakanir þess efnis að Hvíta húsið hafi gert það til að valda eiginmanni hennar vandræðum. Sá er fyrrverandi sendiherra og var í Írak á árunum 1988 til 1991. Í aðdraganda Íraksstríðsins gagnrýndi hann rökin fyrir innrás opinberlega. Erlent Fréttir Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Bush Bandaríkjaforseti náðaði í gær að hluta Lewis "Scooter" Libby, fyrrverandi aðstoðamann Cheneys, varaforseta. Demókratar á Bandaríkjaþingi hafa fordæmt ákvörðun forsetans og segja hann misnota vald sitt. Libby var í síðasta mánuði dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hindra framgang réttvísinnar í rannsókn lögreglu á því hver lak í fjölmiðla nafinu á fyrrverandi CIA njósnaranum Valerie Plame. Bush Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær, öllum að óvörum, að hann ætlaði að náða Libby að hluta. Samkvæmt fyrirmælum forseta fer Libby ekki í fangelsi en þarf þó að halda skilorð í tvö ár og borga jafnvirði nærri 16 milljónum íslenskra króna í sekt. Bush sagði dóminn og þungann og taldi því rétt að grípa inní. Þessi ummæli segir saksóknari í málinu að standist ekki - allir séu jafnir fyrir lögunum og dómurinn samkvæmt þeim. Háttsettir andstæðingar forsetans á þingi segja ákvörðunina svívirðilega. Hún fari á spjöld sögunar sem geðþóttaákvörðun sem hafi verið tekin til þess eins að aðstoða náin samstarfsmann varaforsetans, en Libby var um tíma starfsmannastjóri hans. Stjórnmálaskýrendur segja niðurstöðuna málamiðlun. Forsetinn hafi viljað náða Libby að fullu en sátt náðst um þessa niðurstöðu. Málið gegn Libby hefur vakið mikla athygli. Skömmu eftir að nafni Plane var lekið komu fram ásakanir þess efnis að Hvíta húsið hafi gert það til að valda eiginmanni hennar vandræðum. Sá er fyrrverandi sendiherra og var í Írak á árunum 1988 til 1991. Í aðdraganda Íraksstríðsins gagnrýndi hann rökin fyrir innrás opinberlega.
Erlent Fréttir Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira