Mikil spenna ríkir ár hvert um hvernig þjóðhátíðarlagið muni hljóma. Nú er biðin á enda fyrir þetta ár. Hljómsveitin Dans á rósum frumfluttli þjóðhátíðarlagið 2007, Stund með þér, í Íslandi í dag í kvöld.
Það er Heimir Eyvindar, hljómborðsleikari Á móti sól, sem samdi textann við lagið.