Eðlishvöt réð viðbrögðum Guðjón Helgason skrifar 24. ágúst 2007 18:45 Kanadamaðurinn sem bjargaði lífi Íslendings í flugslysi í Kanada fyrir tæpri viku segir það eitt hafa komist að í huga hans að draga vini sína úr flaki flugvélarinnar. Eðlishvötin réð viðbrögðum hans. Íslendingarnir Guðni Rúnar Kristinsson og Davíð Jónsson lögðu af stað á laugardaginn í fjögurra sæta Cessnu 172 frá Pine Meadows flugvelli í norð-vestur Kanada ásamt kanadískum vinum sínum Elliot Malmann og Leuh Gibson. Guðni Rúnar flaug flugvélinni. Hún hrapaði í skóglendi nærri Squamish. Elliot slapp með lítil sem engin meiðsl og dró bæði Davíð og Leuh úr flakinu en þau virtust illa slösuð. Guðni Rúnar lést í slysinu. Elliot segir það hafa komið sér á óvart hversu snarlega hann hafi brugðist við. Hann muni eftir því sem hann sá en hljóð, tilfinningar og annað séu gleymd. Þegar flugvélin hafi skollið niður hafi blóð streymt í höfuð hans og eðlishvötin ráðið för. Hann hafi ekki getað skilið þau eftir í flakinu. Eldsneyti hafi lekið út um allt. Einn neisti og þá hefði öllu lokið. Björgunarþyrlur komu á vettvang eftir að Malmann hafði búið um sár Davíðs og Leuh. Þau voru oll hífð um borð. Björgunarmenn sögðu Elliot hafa unnið afrek. Davíð slapp minna meiddur frá slysinu en óttast var í fyrstu. Leah vinkona hans mun einnig hafa sloppið nokkuð vel. Slysið er enn í rannsókn en samkvæmt sérfróðum er jafnvel talið að flugvélinni hafi verið flogið af leið. Bill Yearwood, rannsóknarmaður bendir á að því lengra sem flogið sé inn í aflokaðan dal þeim mun erfiðara sé að snúa flugvél við. Erlent Fréttir Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Sjá meira
Kanadamaðurinn sem bjargaði lífi Íslendings í flugslysi í Kanada fyrir tæpri viku segir það eitt hafa komist að í huga hans að draga vini sína úr flaki flugvélarinnar. Eðlishvötin réð viðbrögðum hans. Íslendingarnir Guðni Rúnar Kristinsson og Davíð Jónsson lögðu af stað á laugardaginn í fjögurra sæta Cessnu 172 frá Pine Meadows flugvelli í norð-vestur Kanada ásamt kanadískum vinum sínum Elliot Malmann og Leuh Gibson. Guðni Rúnar flaug flugvélinni. Hún hrapaði í skóglendi nærri Squamish. Elliot slapp með lítil sem engin meiðsl og dró bæði Davíð og Leuh úr flakinu en þau virtust illa slösuð. Guðni Rúnar lést í slysinu. Elliot segir það hafa komið sér á óvart hversu snarlega hann hafi brugðist við. Hann muni eftir því sem hann sá en hljóð, tilfinningar og annað séu gleymd. Þegar flugvélin hafi skollið niður hafi blóð streymt í höfuð hans og eðlishvötin ráðið för. Hann hafi ekki getað skilið þau eftir í flakinu. Eldsneyti hafi lekið út um allt. Einn neisti og þá hefði öllu lokið. Björgunarþyrlur komu á vettvang eftir að Malmann hafði búið um sár Davíðs og Leuh. Þau voru oll hífð um borð. Björgunarmenn sögðu Elliot hafa unnið afrek. Davíð slapp minna meiddur frá slysinu en óttast var í fyrstu. Leah vinkona hans mun einnig hafa sloppið nokkuð vel. Slysið er enn í rannsókn en samkvæmt sérfróðum er jafnvel talið að flugvélinni hafi verið flogið af leið. Bill Yearwood, rannsóknarmaður bendir á að því lengra sem flogið sé inn í aflokaðan dal þeim mun erfiðara sé að snúa flugvél við.
Erlent Fréttir Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Sjá meira