Hestaflensa í Ástralíu Guðjón Helgason skrifar 25. ágúst 2007 18:45 Hestaflensa hefur skotið sér niður í nágrenni við veðhlaupahesta í Ástralíu. Veikin er bráðsmitandi og ógnar íþrótt sem skilar Áströlum milljörðum í kassann. Svokallaðri hestainflúensu varð vart í hestum sem ekki eru notaðir í veðhlaupum á fimmtudaginn. Þeir voru á búgarði við hlið stærstu veðhlaupabrautarinnar í Sydney í Ástralíu. Einkenna varð einnig vart hjá fimm hestu á öðru búi í borginni. Öllum kappreiðum var frestað í minnst þrjá sólahringa á meginlandi Ástralíu og varnarsvæði afmarkað þar sem veikin greindist. Andrew Harding, yfirmaður ástralska veðhlauparáðsins, segir þessa ákvörðun ekki auðvelda. Hún hafi slæm áhrif á marga. Hafa beri þó í huga að ef veikin breiðist út hafi það mun verri áhrif en lokun í þrjá sólahringa. Þá gæti þurft að hætta veðhlaupum í marga mánuði. Margir verðmætustu gæðingar Ástrala eru á svæðinu sem hefur verið afmarkað og metnir samanlagt á jafnvirði tæplega tuttugu og sex milljarða íslenskra króna. Ekki verður hægt að nota þá til undaneldis strax eins og áætlað var og ekki keppar þeir í bráð. Það mun kosta eigendur og mótshaldara milljarða. Veikin greindist síðast svo vitað sé í hestum í Suður-Afríku 1986. Veðhlaupum var hætt í fimm mánuði vegna hennar. Óttast var að veikin hefði greinst í Japan í síðustu viku og var keppni frestað. Ekki reyndist um smita að ræða. Flensa fer illa með folöld og deyja þau flest ef þau komast í tæri við sýkta hesta. Fullvöxnum hestum gengur betur að berjast við hana. Erlent Fréttir Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sjá meira
Hestaflensa hefur skotið sér niður í nágrenni við veðhlaupahesta í Ástralíu. Veikin er bráðsmitandi og ógnar íþrótt sem skilar Áströlum milljörðum í kassann. Svokallaðri hestainflúensu varð vart í hestum sem ekki eru notaðir í veðhlaupum á fimmtudaginn. Þeir voru á búgarði við hlið stærstu veðhlaupabrautarinnar í Sydney í Ástralíu. Einkenna varð einnig vart hjá fimm hestu á öðru búi í borginni. Öllum kappreiðum var frestað í minnst þrjá sólahringa á meginlandi Ástralíu og varnarsvæði afmarkað þar sem veikin greindist. Andrew Harding, yfirmaður ástralska veðhlauparáðsins, segir þessa ákvörðun ekki auðvelda. Hún hafi slæm áhrif á marga. Hafa beri þó í huga að ef veikin breiðist út hafi það mun verri áhrif en lokun í þrjá sólahringa. Þá gæti þurft að hætta veðhlaupum í marga mánuði. Margir verðmætustu gæðingar Ástrala eru á svæðinu sem hefur verið afmarkað og metnir samanlagt á jafnvirði tæplega tuttugu og sex milljarða íslenskra króna. Ekki verður hægt að nota þá til undaneldis strax eins og áætlað var og ekki keppar þeir í bráð. Það mun kosta eigendur og mótshaldara milljarða. Veikin greindist síðast svo vitað sé í hestum í Suður-Afríku 1986. Veðhlaupum var hætt í fimm mánuði vegna hennar. Óttast var að veikin hefði greinst í Japan í síðustu viku og var keppni frestað. Ekki reyndist um smita að ræða. Flensa fer illa með folöld og deyja þau flest ef þau komast í tæri við sýkta hesta. Fullvöxnum hestum gengur betur að berjast við hana.
Erlent Fréttir Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sjá meira