Massa hrósaði sigri í Tyrklandi Elvar Geir Magnússon skrifar 26. ágúst 2007 13:53 Felipe Massa, ökuþór Ferrari, kom fyrstur í mark í tyrkneska Formúlu-1 kappakstrinum sem lauk fyrir skömmu. Lewis Hamilton, efsti maður stigalistans, hafnaði í fimmta sæti. Fernando Alonso kom þriðji í mark en úrslitin þýða að Alonso hefur minnkað forystu Hamiltons í heildarstigakeppninni niður í fimm stig. Hamilton lenti í óhappi í miðri keppni í dag þegar hægra framdekk hans sprakk. Úrslitin í Tyrklandi:1. Felipe Massa - Ferrari 2. Kimi Räikkönen - Ferrari 3. Fernando Alonnso - McLaren 4. Nick Heidfeld - BMW 5. Lewis Hamilton - McLaren 6. Heikki Kovalainen - Renault 7. Nico Rosberg - Williams 8. Robert Kubica - BMW 9. Giancarlo Fisichella - Renault 10. David Coulthard - Red BullHeildarstigakeppni ökumanna:Lewis Hamilton 84 Fernando Alonso 79 Felipe Massa 69 Kimi Räikkönen 68 Nick Heidfeld 47 Robert Kubica 29Heildarstigakeppni bílasmiða: McLaren 163 Ferrari 137 BMW 76 Renault 36 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Felipe Massa, ökuþór Ferrari, kom fyrstur í mark í tyrkneska Formúlu-1 kappakstrinum sem lauk fyrir skömmu. Lewis Hamilton, efsti maður stigalistans, hafnaði í fimmta sæti. Fernando Alonso kom þriðji í mark en úrslitin þýða að Alonso hefur minnkað forystu Hamiltons í heildarstigakeppninni niður í fimm stig. Hamilton lenti í óhappi í miðri keppni í dag þegar hægra framdekk hans sprakk. Úrslitin í Tyrklandi:1. Felipe Massa - Ferrari 2. Kimi Räikkönen - Ferrari 3. Fernando Alonnso - McLaren 4. Nick Heidfeld - BMW 5. Lewis Hamilton - McLaren 6. Heikki Kovalainen - Renault 7. Nico Rosberg - Williams 8. Robert Kubica - BMW 9. Giancarlo Fisichella - Renault 10. David Coulthard - Red BullHeildarstigakeppni ökumanna:Lewis Hamilton 84 Fernando Alonso 79 Felipe Massa 69 Kimi Räikkönen 68 Nick Heidfeld 47 Robert Kubica 29Heildarstigakeppni bílasmiða: McLaren 163 Ferrari 137 BMW 76 Renault 36
Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira