Finnar rífast um norrænt samstarf 4. september 2007 16:17 Finnar eru ekki á eitt sáttir um ágæti norrænnar samvinnu. Framtíð norræns samstarfs hefur verið margumrætt efni í Finnlandi. Í sumar birti dagblaðið Helsingin Sanomat greinaflokk um efnið. Umræðan hófst með grein sem Sampsa Saralehti skrifaði og staðhæfði að leggja mætti Norðurlandaráð og Norrænu ráðherranefndina niður. Mikilvægustu framfarirnar, til dæmis vegabréfasamstarfið, urðu á sjötta áratug síðustu aldar, en nú hafa Norðurlöndin samkvæmt Saralehto fjarlægst hvert annað, Noregur, Danmörk og Ísland eru t.d. aðilar að Nató. Svíþjóð, Finnland og Danmörk eru í ESB og Finnland er eina landið sem hefur tekið upp evruna. Sundurleitni Norðurlandanna er staðreynd samkvæmt Saralehto. Claes Andersson þingmaður, formaður sendinefndar Finnlands í Norðurlandaráði og fyrrverandi ráðherra bendir á, að Norðurlöndin séu ein heild byggð vel menntuðum íbúum. Í stað þess að leggja samstarfið af ætti frekar að varðveita þekkinguna og markaðsetja hana sameiginlega. Esko Aho, fyrrverandi forsætisráðherra, lagði áherslu á vægi norræns samstarfs ekki síst þegar um er að ræða áskoranir og tækifæri í tengslum við hnattvæðinguna. Ein aðferð til að auka samkeppnishæfnina er samkvæmt Aho að byggja upp norrænar tæknimiðstöðvar í Asíu, Afríku og Suður-Ameríku. Jan Vapaavuori samstarfsráðherra Finnlands lagði, í sinni grein, áherslu á að forsætisráðherrar Norðurlandanna hefðu á fundi sínum í júní, stutt áframhaldandi eflingu norræns samstarfs. Í stað þess að draga úr samstarfi er nú verið að auka fjármagn til norræns samstarfs, meðal annars á sviði rannsókna og nýsköpunar auk loftslags-, umhverfis- og orkumála. Erlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Framtíð norræns samstarfs hefur verið margumrætt efni í Finnlandi. Í sumar birti dagblaðið Helsingin Sanomat greinaflokk um efnið. Umræðan hófst með grein sem Sampsa Saralehti skrifaði og staðhæfði að leggja mætti Norðurlandaráð og Norrænu ráðherranefndina niður. Mikilvægustu framfarirnar, til dæmis vegabréfasamstarfið, urðu á sjötta áratug síðustu aldar, en nú hafa Norðurlöndin samkvæmt Saralehto fjarlægst hvert annað, Noregur, Danmörk og Ísland eru t.d. aðilar að Nató. Svíþjóð, Finnland og Danmörk eru í ESB og Finnland er eina landið sem hefur tekið upp evruna. Sundurleitni Norðurlandanna er staðreynd samkvæmt Saralehto. Claes Andersson þingmaður, formaður sendinefndar Finnlands í Norðurlandaráði og fyrrverandi ráðherra bendir á, að Norðurlöndin séu ein heild byggð vel menntuðum íbúum. Í stað þess að leggja samstarfið af ætti frekar að varðveita þekkinguna og markaðsetja hana sameiginlega. Esko Aho, fyrrverandi forsætisráðherra, lagði áherslu á vægi norræns samstarfs ekki síst þegar um er að ræða áskoranir og tækifæri í tengslum við hnattvæðinguna. Ein aðferð til að auka samkeppnishæfnina er samkvæmt Aho að byggja upp norrænar tæknimiðstöðvar í Asíu, Afríku og Suður-Ameríku. Jan Vapaavuori samstarfsráðherra Finnlands lagði, í sinni grein, áherslu á að forsætisráðherrar Norðurlandanna hefðu á fundi sínum í júní, stutt áframhaldandi eflingu norræns samstarfs. Í stað þess að draga úr samstarfi er nú verið að auka fjármagn til norræns samstarfs, meðal annars á sviði rannsókna og nýsköpunar auk loftslags-, umhverfis- og orkumála.
Erlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira