Hamilton sannfærður um að hann getur haldið forystunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. september 2007 10:44 Lewis Hamilton hefur nauma forystu í stigakeppni ökumanna í Formúlu 1. Nordic Photos / Getty Images Þó svo að Fernando Alonso hafi haft betur í slagnum við félaga sinn hjá McLaren, Lewis Hamilton, í Belgíu um helgina segist sá síðarnefndi viss um að hann muni standa uppi sem sigurvegari í Formúlu 1 mótaröðinni. "Ég hef engar áhyggjur. Fernando hefur staðið sig afar vel en mér finnst að það verði ekki tilfellið í síðustu þremur keppnunum," sagði Hamilton. Hamilton hefur tveggja stiga forystu á Alonso í stigakeppni ökuþóra. Í keppninni í Belgíu um helgina háðu þeir harða stöðubaráttu á fyrsta hring en eftir það náði Hamilton aldrei að ógna Alonso að ráði. "Hann er fljótari en ég á sumum brautum en ég fljótari en hann á öðrum. Ég krosslegg fingur að síðustu þrjár brautirnar verði mér hagstæðar. Ég þarf bara að bretta upp ermarnar." Næsta keppni fer fram í Japan þann 30. september á Fuji-brautinni. Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þó svo að Fernando Alonso hafi haft betur í slagnum við félaga sinn hjá McLaren, Lewis Hamilton, í Belgíu um helgina segist sá síðarnefndi viss um að hann muni standa uppi sem sigurvegari í Formúlu 1 mótaröðinni. "Ég hef engar áhyggjur. Fernando hefur staðið sig afar vel en mér finnst að það verði ekki tilfellið í síðustu þremur keppnunum," sagði Hamilton. Hamilton hefur tveggja stiga forystu á Alonso í stigakeppni ökuþóra. Í keppninni í Belgíu um helgina háðu þeir harða stöðubaráttu á fyrsta hring en eftir það náði Hamilton aldrei að ógna Alonso að ráði. "Hann er fljótari en ég á sumum brautum en ég fljótari en hann á öðrum. Ég krosslegg fingur að síðustu þrjár brautirnar verði mér hagstæðar. Ég þarf bara að bretta upp ermarnar." Næsta keppni fer fram í Japan þann 30. september á Fuji-brautinni.
Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti