Íransforseta boðið til Rússlands Guðjón Helgason skrifar 17. október 2007 12:22 Pútín Rússlandsforseti hefur boðið Ahmadinejad Íransforseta í opinbera heimsókn til Moskvu til að ræða samskipti ríkjanna og kjarnorkudeiluna við Írana. Íransforseti hefur þekkst boðið. Sólahrings heimsókn Pútíns Rússlandsforseta til Írans lauk í gærkvöldi. Þangað fór hann til að sitja leiðtogafund ríkja við Kaspía haf. Þar sat hann fundi með Ahmadinejad Íransforseta og Khamenei, erkiklerk. Þetta var fyrsta heimsókn Moskvuleiðtoga til Teheran frá því Jósef Stalín kom þangað 1943. Pútín lét sögusagnir um mögulegt morðtilræði sem vind um eyrun þjóta og fór til Írans eins og áformað var. Vonast er til að persónulegar viðræður hans og Ahmadinejads verði til að draga úr spennunni í kjarnorkudeilunni við Írana. Pútín hét því að smíði Bushehr kjarnorkuversins yrði lokið samkvæmt áætlun - en Rússar aðstoða við smíði þess. Kjarnorkuverið er þyrnir í augum vesturveldanna sem saka Írana um að ætla að smíða kjarnorkuvopn þó ráðamenn í Teheran neiti því staðfastlega - kjarnorku eigi að nota í friðsamlegum tilgangi. Bandaríkjamenn hafa hvatt Rússa til að hætta við smíði kjarnorkuversins. Áður en Pútín fór frá Íran bauð hann Ahmadinejad í opinbera heimsókn til Moskvu til að ræða kjarnorkudeiluna. Íranforseti þáði boðið með þökkum. Eftir er að ákveða hvenær af þeim fundi verður. Erlent Fréttir Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Fleiri fréttir Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Sjá meira
Pútín Rússlandsforseti hefur boðið Ahmadinejad Íransforseta í opinbera heimsókn til Moskvu til að ræða samskipti ríkjanna og kjarnorkudeiluna við Írana. Íransforseti hefur þekkst boðið. Sólahrings heimsókn Pútíns Rússlandsforseta til Írans lauk í gærkvöldi. Þangað fór hann til að sitja leiðtogafund ríkja við Kaspía haf. Þar sat hann fundi með Ahmadinejad Íransforseta og Khamenei, erkiklerk. Þetta var fyrsta heimsókn Moskvuleiðtoga til Teheran frá því Jósef Stalín kom þangað 1943. Pútín lét sögusagnir um mögulegt morðtilræði sem vind um eyrun þjóta og fór til Írans eins og áformað var. Vonast er til að persónulegar viðræður hans og Ahmadinejads verði til að draga úr spennunni í kjarnorkudeilunni við Írana. Pútín hét því að smíði Bushehr kjarnorkuversins yrði lokið samkvæmt áætlun - en Rússar aðstoða við smíði þess. Kjarnorkuverið er þyrnir í augum vesturveldanna sem saka Írana um að ætla að smíða kjarnorkuvopn þó ráðamenn í Teheran neiti því staðfastlega - kjarnorku eigi að nota í friðsamlegum tilgangi. Bandaríkjamenn hafa hvatt Rússa til að hætta við smíði kjarnorkuversins. Áður en Pútín fór frá Íran bauð hann Ahmadinejad í opinbera heimsókn til Moskvu til að ræða kjarnorkudeiluna. Íranforseti þáði boðið með þökkum. Eftir er að ákveða hvenær af þeim fundi verður.
Erlent Fréttir Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Fleiri fréttir Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Sjá meira