Raikkönen fyrstur á æfingu í Brasilíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. október 2007 14:48 Kimi Raikkönen á brautinni í Brasilíu í dag. Nordic Photos / Getty Images Kimi Raikkönen var fljótastur á fyrstu æfingu fyrir lokakeppni ársins í Formúlunni sem fer fram í Brasilíu um helgina. Mikil bleyta var á brautinni í dag og af þeim sökum fóru flestir bílar ekki af stað fyrr en á síðasta hálftímanum. Raikkönen var hálfri sekúndu á undan liðsfélaga sínum, Felipe Massa. Heikki Kovalainen á Renault var þriðji og Nico Rosberg á Williams fjórði. Lewis Hamilton náði ekki nema fimmta besta tímanum í dag en Fernando Alonso ákvað að vera ekkert að hætta sér út á brautina í þessum aðstæðum. Mikil spenna ríkir fyrir lokakeppnina en Raikkönen, Hamilton og Alonso eiga allir enn möguleika á titlinum. Það er Bretinn Hamilton sem stendur best að vígi í þeirri baráttu. Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kimi Raikkönen var fljótastur á fyrstu æfingu fyrir lokakeppni ársins í Formúlunni sem fer fram í Brasilíu um helgina. Mikil bleyta var á brautinni í dag og af þeim sökum fóru flestir bílar ekki af stað fyrr en á síðasta hálftímanum. Raikkönen var hálfri sekúndu á undan liðsfélaga sínum, Felipe Massa. Heikki Kovalainen á Renault var þriðji og Nico Rosberg á Williams fjórði. Lewis Hamilton náði ekki nema fimmta besta tímanum í dag en Fernando Alonso ákvað að vera ekkert að hætta sér út á brautina í þessum aðstæðum. Mikil spenna ríkir fyrir lokakeppnina en Raikkönen, Hamilton og Alonso eiga allir enn möguleika á titlinum. Það er Bretinn Hamilton sem stendur best að vígi í þeirri baráttu.
Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira