Hamilton í bestu stöðunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. október 2007 17:02 Áhorfendur á Interlagos-brautinni í Brasilíu fögnuðu sínum manni gríðarlega vel. Nordic Photos / Getty Images Heimamaðurinn Felipe Massa verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Lewis Hamilton varð annar í tímatökunum í dag. Hamilton er með fjögurra stiga forystu í stigakeppni ökumanna og reyndist það honum afar dýrmætt að ná öðru sætinu í dag. Hann skaust fram úr Kimi Raikkönen, félaga Massa hjá Ferarri, í síðustu tilraun sinni. Fernando Alonso, liðsfélagi Hamilton hjá McLaren, er í öðru sæti í stigakeppni ökuþóra en náði ekki nema fjórða sæti í tímatökunum. Það þýðir að staða hans fyrir lokakeppni tímabilsins á morgun er ekki góð. Raikkönen á einnig möguleika á titlinum en hann er sjö stigum á eftir Hamilton. Hann ætti helst möguleika á titlinum ef Hamilton fellur úr leik og Massa „hleypur" honum fram úr sér. Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimamaðurinn Felipe Massa verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Lewis Hamilton varð annar í tímatökunum í dag. Hamilton er með fjögurra stiga forystu í stigakeppni ökumanna og reyndist það honum afar dýrmætt að ná öðru sætinu í dag. Hann skaust fram úr Kimi Raikkönen, félaga Massa hjá Ferarri, í síðustu tilraun sinni. Fernando Alonso, liðsfélagi Hamilton hjá McLaren, er í öðru sæti í stigakeppni ökuþóra en náði ekki nema fjórða sæti í tímatökunum. Það þýðir að staða hans fyrir lokakeppni tímabilsins á morgun er ekki góð. Raikkönen á einnig möguleika á titlinum en hann er sjö stigum á eftir Hamilton. Hann ætti helst möguleika á titlinum ef Hamilton fellur úr leik og Massa „hleypur" honum fram úr sér.
Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira