Slæmur fjórðungur hjá BP 24. október 2007 09:36 Browne ásamt Tony Hayward við forstjóraskiptin í sumar. Mynd/AFP Árið hefur ekki verið neitt sérstaklega gott fyrir breska olíurisann BP. Fyrrum forstjóri félagsins tók poka sinn í byrjun sumars og nú dróst hagnaður félagsins saman um 45 prósent á milli ára. Hagnaður olíurisans nam 3,87 milljörðum dala, jafnvirði rúmra 235 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi samanborið við 6,98 milljarða á sama tíma í fyrra. Þetta er engu að síður á pari við væntingar greinenda, sem sögðu Tony Hayward, sem tók við forstjórastólnum af John Browne í sumar, standa frammi fyrir miklum erfiðleikum í rekstri og yrði viðsnúningur kostnaðarsamur. Hayward hafði áður greint frá því að líklega yrði afkoma fjórðungsins skelfileg. Félagið hefur dregið mjög úr olíuframleiðslu sinni víða um heim, um fjögur prósent í heildina, meðal annars vegna viðgerða á verksmiðjum og fleiri þátta. Greinendur eru á einu máli um að með þessum gjörningi hafi BP misst af miklum tækifærum, sem fólust í verðhækkunum á hráolíu á seinni hluta árs. Þá mun þúsundum manna verða sagt upp störfum á næstunni í hagræðingaskyni. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Árið hefur ekki verið neitt sérstaklega gott fyrir breska olíurisann BP. Fyrrum forstjóri félagsins tók poka sinn í byrjun sumars og nú dróst hagnaður félagsins saman um 45 prósent á milli ára. Hagnaður olíurisans nam 3,87 milljörðum dala, jafnvirði rúmra 235 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi samanborið við 6,98 milljarða á sama tíma í fyrra. Þetta er engu að síður á pari við væntingar greinenda, sem sögðu Tony Hayward, sem tók við forstjórastólnum af John Browne í sumar, standa frammi fyrir miklum erfiðleikum í rekstri og yrði viðsnúningur kostnaðarsamur. Hayward hafði áður greint frá því að líklega yrði afkoma fjórðungsins skelfileg. Félagið hefur dregið mjög úr olíuframleiðslu sinni víða um heim, um fjögur prósent í heildina, meðal annars vegna viðgerða á verksmiðjum og fleiri þátta. Greinendur eru á einu máli um að með þessum gjörningi hafi BP misst af miklum tækifærum, sem fólust í verðhækkunum á hráolíu á seinni hluta árs. Þá mun þúsundum manna verða sagt upp störfum á næstunni í hagræðingaskyni.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira