Tímamótasamningur FIA og Formúlu 1 liða 21. október 2008 18:11 FIA og samtök komust að samkomulagi í dag um að draga verulega úr rekstrarkostnaði. FIA og forráðamenn Formúlu 1 liða gerðu tímamótasamning í dag til að draga verulega úr kostnaði vegna mósthalds og þátttöku í Formúlu 1. Stærstu keppnisliðin hafa kostað til allt að 400 miljónum dala á ársgrundvelli. Forsvarsmenn sambands Formúlu 1 liða, þeir Luca Montezemolo frá Ferrari og John Howett, forseti Toyota liðsins sömdu við FIA fyrir hönd liðanna í Sviss í dag. Forráðamenn liðanna höfðu áður fundað í Kína um málið. Meðal breytinga á reglum sem eiga minnka kostnað eru þær að vélar verða duga þrjú mót í stað tveggja í ár og bílaframleiðendur verða að útvega 25 vélar fyrir 10 miljónir evra fyrir lið sem smíðar ekki eign vélar. Þá á að takmarka æfingadaga liðanna 2009. Þá er fjöldi annarra breytinga í burðarliðinum en hvorki FIA né FOTA, samstök keppnislið vildi tilgreina sérstaklega hvað breytist, auk þess sem nefnt hefur verið. Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
FIA og forráðamenn Formúlu 1 liða gerðu tímamótasamning í dag til að draga verulega úr kostnaði vegna mósthalds og þátttöku í Formúlu 1. Stærstu keppnisliðin hafa kostað til allt að 400 miljónum dala á ársgrundvelli. Forsvarsmenn sambands Formúlu 1 liða, þeir Luca Montezemolo frá Ferrari og John Howett, forseti Toyota liðsins sömdu við FIA fyrir hönd liðanna í Sviss í dag. Forráðamenn liðanna höfðu áður fundað í Kína um málið. Meðal breytinga á reglum sem eiga minnka kostnað eru þær að vélar verða duga þrjú mót í stað tveggja í ár og bílaframleiðendur verða að útvega 25 vélar fyrir 10 miljónir evra fyrir lið sem smíðar ekki eign vélar. Þá á að takmarka æfingadaga liðanna 2009. Þá er fjöldi annarra breytinga í burðarliðinum en hvorki FIA né FOTA, samstök keppnislið vildi tilgreina sérstaklega hvað breytist, auk þess sem nefnt hefur verið.
Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira