FH náði frábærum úrslitum í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Aston Villa á útivelli í seinni leik liðanna í UEFA bikarnum. Villa vann fyrri leikinn hér á Ísland 4-1 og kemst því áfram 5-2 samtals.
Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá leiknum.