Hamilton spáir háspennu í lokamótunum fjórum 25. september 2008 10:32 Bretinn Lewis Hamilton hefur eins stigs forystu í stigakeppni ökumanna þegar eitt mót er eftir. Bretinn Lewis Hamilton spáir hörðum slag um meistaratitilinn í síðustu fjórum mótum ársins í Formúlu 1. Hann hefur þegar rölt brautina í Singapúr sem er ekin um helgina. „Ég held að mótið verði mjög spennandi, jafnvel meira spennandi en nokkuð annað mót sem hefur farið fram á árinu. Það hefur enginn ekið í fljóðljósum áður og það gerir verkefnið spennandi og framandi.“ „Það er náttúrulega allt annað að labba og keyra brautina, en ég myndi segja að brautin sé blanda af Valencia og Mónakó. Svo erum við að keyra götur Sigapúr, fremur en hafnarsvæði. Svo finnst mér brautin þrengri en hinar brautirnar. Hún er bæði hröð og hæg.“ Aðeins eitt stig er á milli Hamilton og Felipe Massa í stigamótinu og hvert stig er því dýrmætt í þeim mótum sem eftir eru. „Persónulega tel ég að Raikkönen, Kubica, Heidfeld og Kovalainen eigi möguleika á titilnum, rétt eins og við Massa. Það eru 40 stig í pottinum. En ég ætla ekki að keyra upp á örugg stig. Ég ætla byrja helgina á því að ná ná besta tíma í tímatökum,“ sagði Hamilton. Sjá nánar á kappakstur.is. Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton spáir hörðum slag um meistaratitilinn í síðustu fjórum mótum ársins í Formúlu 1. Hann hefur þegar rölt brautina í Singapúr sem er ekin um helgina. „Ég held að mótið verði mjög spennandi, jafnvel meira spennandi en nokkuð annað mót sem hefur farið fram á árinu. Það hefur enginn ekið í fljóðljósum áður og það gerir verkefnið spennandi og framandi.“ „Það er náttúrulega allt annað að labba og keyra brautina, en ég myndi segja að brautin sé blanda af Valencia og Mónakó. Svo erum við að keyra götur Sigapúr, fremur en hafnarsvæði. Svo finnst mér brautin þrengri en hinar brautirnar. Hún er bæði hröð og hæg.“ Aðeins eitt stig er á milli Hamilton og Felipe Massa í stigamótinu og hvert stig er því dýrmætt í þeim mótum sem eftir eru. „Persónulega tel ég að Raikkönen, Kubica, Heidfeld og Kovalainen eigi möguleika á titilnum, rétt eins og við Massa. Það eru 40 stig í pottinum. En ég ætla ekki að keyra upp á örugg stig. Ég ætla byrja helgina á því að ná ná besta tíma í tímatökum,“ sagði Hamilton. Sjá nánar á kappakstur.is.
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira