Massa á ráspól í Mónakó 24. maí 2008 14:12 AFP Ferrari gerði góða hluti í tímatökunum fyrir Mónakókappaksturinn í Formúlu 1 á morgun. Felipe Massa náði besta tímanum og verður á ráspól og félagi hans Kimi Raikkönen náði öðrum besta tímanum. McLaren bílarnir eru vanir að gera góða hluti í Monte Carlo, en þeir urðu að játa sig sigraða gegn sprækum Ferrari bílunum í dag. Þetta var annar ráspóllinn í röð sem Brasilíumaðurinn Massa nær í röð og hans þriðji á árinu. Hann sló tíma félaga síns Raikkönen við á lokasprettinum í dag. Þetta var fyrsti ráspóll Ferrari liðsins í Mónakó í átta ár. "Ég trúi ekki enn að ég sé á ráspól. Það er ótrúlegt. Ég er búinn að æfa mig mikið að keyra í Mónakó og vildi gera mitt allra besta núna, því mér hefur aldrei gengið sérstaklega vel á þessari braut," sagði Massa ánægður. 10 bestu tímarnir í dag: 1 Felipe Massa (Bra) Ferrari 1min 15.787secs2 Kimi Raikkonen (Fin) Ferrari 1:15.8153 Lewis Hamilton (Eng) McLaren 1:15.8394 Heikki Kovalainen (Fin) McLaren 1:16.1655 Robert Kubica (Pól) BMW Sauber 1:16.1716 Nico Rosberg (Þýs) Williams 1:16.5487 Fernando Alonso (Spá) Renault 1:16.8528 Jarno Trulli (Íta) Toyota 1:17.2039 Mark Webber (Aus) Red Bull 1:17.34310 David Coulthard (Eng) Red Bull 1:15.839 Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ferrari gerði góða hluti í tímatökunum fyrir Mónakókappaksturinn í Formúlu 1 á morgun. Felipe Massa náði besta tímanum og verður á ráspól og félagi hans Kimi Raikkönen náði öðrum besta tímanum. McLaren bílarnir eru vanir að gera góða hluti í Monte Carlo, en þeir urðu að játa sig sigraða gegn sprækum Ferrari bílunum í dag. Þetta var annar ráspóllinn í röð sem Brasilíumaðurinn Massa nær í röð og hans þriðji á árinu. Hann sló tíma félaga síns Raikkönen við á lokasprettinum í dag. Þetta var fyrsti ráspóll Ferrari liðsins í Mónakó í átta ár. "Ég trúi ekki enn að ég sé á ráspól. Það er ótrúlegt. Ég er búinn að æfa mig mikið að keyra í Mónakó og vildi gera mitt allra besta núna, því mér hefur aldrei gengið sérstaklega vel á þessari braut," sagði Massa ánægður. 10 bestu tímarnir í dag: 1 Felipe Massa (Bra) Ferrari 1min 15.787secs2 Kimi Raikkonen (Fin) Ferrari 1:15.8153 Lewis Hamilton (Eng) McLaren 1:15.8394 Heikki Kovalainen (Fin) McLaren 1:16.1655 Robert Kubica (Pól) BMW Sauber 1:16.1716 Nico Rosberg (Þýs) Williams 1:16.5487 Fernando Alonso (Spá) Renault 1:16.8528 Jarno Trulli (Íta) Toyota 1:17.2039 Mark Webber (Aus) Red Bull 1:17.34310 David Coulthard (Eng) Red Bull 1:15.839
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira