Barrichello bætti met Patrese Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. maí 2008 16:51 Rubens Barrichello fagnar áfanganum í dag ásamt Ross Brawn og Nick Fry. Nordic Photos / Getty Images Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello varð í dag reynslumesti ökuþórinn í sögu Formúlu 1-keppninnar. Hann tók í dag þátt í sinni 258. keppni og bætti þar með met Ítalans Riccardo Patrese sem keppti á árunum 1977 til 1993. Barrichello hefur keppt í Formúlu 1 síðan 1993 en hann er 35 ára gamall. Reynslumestu ökuþórarnir: 1. Rubens Barrichello, Brasilíu 258 keppnir 2. Riccardo Patrese, Ítalíu 257 3. Michael Schumacher, Þýskalandi 250 4. David Coulthard, Bretlandi 234 5. Michele Albereto, Ítalíu 215 6. Andrea de Casaris, Ítalíu 214 7. Gerhard Berger, Austurríki 210 8. Nelsopn Piquet, Brasilíu 207 9. Alain Prost, Frakklandi 202 - Jean Alesi, Frakklandi, 202 11. Giancarlo Fisichella 201 Formúla Mest lesið Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello varð í dag reynslumesti ökuþórinn í sögu Formúlu 1-keppninnar. Hann tók í dag þátt í sinni 258. keppni og bætti þar með met Ítalans Riccardo Patrese sem keppti á árunum 1977 til 1993. Barrichello hefur keppt í Formúlu 1 síðan 1993 en hann er 35 ára gamall. Reynslumestu ökuþórarnir: 1. Rubens Barrichello, Brasilíu 258 keppnir 2. Riccardo Patrese, Ítalíu 257 3. Michael Schumacher, Þýskalandi 250 4. David Coulthard, Bretlandi 234 5. Michele Albereto, Ítalíu 215 6. Andrea de Casaris, Ítalíu 214 7. Gerhard Berger, Austurríki 210 8. Nelsopn Piquet, Brasilíu 207 9. Alain Prost, Frakklandi 202 - Jean Alesi, Frakklandi, 202 11. Giancarlo Fisichella 201
Formúla Mest lesið Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira