Hamilton fyrstur í flóðlýsingunni í Singapúr 26. september 2008 12:35 Mótsvæðið í Singapúr er tilkomumikið og flóðlýsingin leiðbeinir ökumönnum um svæðið. Mynd: AFP Bretinn Lewis Hamilton náði besta tíma í fyrstu æfingu keppnisliða á nýju Formúlu 1 brautinni í Singapúr í dag. Efstu menn í stigamótinu röðuðu sér í næstu sæti á eftir. Mótsvæðið er mjög tilkomumikið í Singapúr og flóðlýsingni setti skemmtilegan svip á aðfarir ökumanna. Mark Webber fékk þann vafasama heiður að skemma bíl sinn fyrstur manna. Hann keyrði á varnarvegg þar sem ökumenn keyra undir áhorfendastúku, sem er nýmæli í Formúlu 1. Margir ökumenn voru í vandræðum í síðustu beygju brautarinnar og Sebastian Bourdais telur að fjarlægja verði málningu af brautinni í þessari beygju. Tímarnir: 1. Lewis Hamilton 1.45.518, Felipe Massa + 0.080, 3. Kimi Raikkönen + 0.443, 4. Heikki Kovalainen + 0.945, 5. Robert Kubica + 1.100. Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton náði besta tíma í fyrstu æfingu keppnisliða á nýju Formúlu 1 brautinni í Singapúr í dag. Efstu menn í stigamótinu röðuðu sér í næstu sæti á eftir. Mótsvæðið er mjög tilkomumikið í Singapúr og flóðlýsingni setti skemmtilegan svip á aðfarir ökumanna. Mark Webber fékk þann vafasama heiður að skemma bíl sinn fyrstur manna. Hann keyrði á varnarvegg þar sem ökumenn keyra undir áhorfendastúku, sem er nýmæli í Formúlu 1. Margir ökumenn voru í vandræðum í síðustu beygju brautarinnar og Sebastian Bourdais telur að fjarlægja verði málningu af brautinni í þessari beygju. Tímarnir: 1. Lewis Hamilton 1.45.518, Felipe Massa + 0.080, 3. Kimi Raikkönen + 0.443, 4. Heikki Kovalainen + 0.945, 5. Robert Kubica + 1.100.
Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira