Meistaramót ökumanna á Stöð 2 Sport 13. nóvember 2008 16:17 Í meistaramótinu er keppt á Wembley á malbikaðri áttulaga braut. Mynd: Getty Images Fjöldi Formúlu 1 ökumanna verður í meistarakeppni kappakstursökumanna á Wembley þann 14. desember. Samningar hafa náðst um að sýna mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Mótið hefur farið fram í mörg ár á mismunandi stöðum og í ár verður fjöldi Formúlu 1 ökumanna meðal keppenda. Þá mun Michael Schumacher mæta í slaginn og verið er að vinna í að Lewis Hamilton verði í liði Bretlands, en David Coulthard og Jenson Button hafa þegar tilkynnt þátttöku. Hinn bráðefnilegi Sebastian Vettel verður í liði Þýskalands ásamt Schumacher, en meistarakeppni ökumanna er liðakeppi á milli landa. Rallmeistarinn fimmfaldi, Sebastian Loeb verður í liði Fraikklands. "Við höfum fundið fyrir miklum áhuga á meistarakeppninni og mótið er gott framhald á Formúlu 1 tímabilinu. Við erum mjög ánægðir með 28% áhorf á lokamótið á dögunum og það sýnir á sá metnaður sem við höfum lagt í dagskrárgerðina hefur skilað sér", sagði Hilmar Björnsson sjónvarpsstjóri Stöð 2 Sport.Meistarakeppni ökumanna fer fram á Wembley á malbikaðri áttulaga braut og verður fjöldi farartækja notaður í mótinu, allt frá buggy-bílum upp í sérsmíðaða kappaksturs- og rallbíla.Sýnt verður frá öllum viðburðum í beinni útsendingu og síðan verður samantektarþáttur sýndur í vikunni eftir mótið. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fjöldi Formúlu 1 ökumanna verður í meistarakeppni kappakstursökumanna á Wembley þann 14. desember. Samningar hafa náðst um að sýna mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Mótið hefur farið fram í mörg ár á mismunandi stöðum og í ár verður fjöldi Formúlu 1 ökumanna meðal keppenda. Þá mun Michael Schumacher mæta í slaginn og verið er að vinna í að Lewis Hamilton verði í liði Bretlands, en David Coulthard og Jenson Button hafa þegar tilkynnt þátttöku. Hinn bráðefnilegi Sebastian Vettel verður í liði Þýskalands ásamt Schumacher, en meistarakeppni ökumanna er liðakeppi á milli landa. Rallmeistarinn fimmfaldi, Sebastian Loeb verður í liði Fraikklands. "Við höfum fundið fyrir miklum áhuga á meistarakeppninni og mótið er gott framhald á Formúlu 1 tímabilinu. Við erum mjög ánægðir með 28% áhorf á lokamótið á dögunum og það sýnir á sá metnaður sem við höfum lagt í dagskrárgerðina hefur skilað sér", sagði Hilmar Björnsson sjónvarpsstjóri Stöð 2 Sport.Meistarakeppni ökumanna fer fram á Wembley á malbikaðri áttulaga braut og verður fjöldi farartækja notaður í mótinu, allt frá buggy-bílum upp í sérsmíðaða kappaksturs- og rallbíla.Sýnt verður frá öllum viðburðum í beinni útsendingu og síðan verður samantektarþáttur sýndur í vikunni eftir mótið.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira