Ecclestone : Sigrar færi titil ekki stig 19. nóvember 2008 08:45 Bernie Ecclestone og Fabio Capello í heitum samræðum á fótboltaleik. mynd: Getty Images Bernie Ecclestone er að skoða þá hugmynd að flestir sigrar í Formúlu 1 færi mönnum meistaratitil ökumanna á næsta ári, en ekki stigasöfnun. Lewis Hamilton varð meistari þó Felipe Massa ynni fleiri sigra og í lokamótinu rétt náði hann fimmta sæti og hreppti titilinn. Ökumenn keyra upp á stig, en sækja ekki nógu fast að gullverðlaunum að mati Ecclestone. "FIA og keppnisliðin eru sammála þessari hugmynd að gullið verði mikilvægara, það skilja allir hvað gull er, brons og silfur. Markmið ökumanna í fyrsta móti næsta árs á að vera að vinna gullið", sagði Ecclestone. Stigagjöf hefur ráðið gangi mála í Formúlu 1, fyrir sigur fást 10 stig, annað sæti 8, þriðja 6 og síðan koll af kolli. Hamilton vann Massa með eins stigs mun í ár og í fyrra munaði aðeins einu stigi á Kimi Raikkönen, Fernando Alonso og Hamilton. Spennan hefur því verið til staðar en trúlega yrði baráttan enn meiri í einstökum mótið ef vægi fyrsta sætis yrði enn meira. Áður fyrr var stigagjöfin 10, 6, 5, 4, 3, 2, og 1 stig, en munurinn á milli fyrsta og annars sætis var svo minnkaður. Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Bernie Ecclestone er að skoða þá hugmynd að flestir sigrar í Formúlu 1 færi mönnum meistaratitil ökumanna á næsta ári, en ekki stigasöfnun. Lewis Hamilton varð meistari þó Felipe Massa ynni fleiri sigra og í lokamótinu rétt náði hann fimmta sæti og hreppti titilinn. Ökumenn keyra upp á stig, en sækja ekki nógu fast að gullverðlaunum að mati Ecclestone. "FIA og keppnisliðin eru sammála þessari hugmynd að gullið verði mikilvægara, það skilja allir hvað gull er, brons og silfur. Markmið ökumanna í fyrsta móti næsta árs á að vera að vinna gullið", sagði Ecclestone. Stigagjöf hefur ráðið gangi mála í Formúlu 1, fyrir sigur fást 10 stig, annað sæti 8, þriðja 6 og síðan koll af kolli. Hamilton vann Massa með eins stigs mun í ár og í fyrra munaði aðeins einu stigi á Kimi Raikkönen, Fernando Alonso og Hamilton. Spennan hefur því verið til staðar en trúlega yrði baráttan enn meiri í einstökum mótið ef vægi fyrsta sætis yrði enn meira. Áður fyrr var stigagjöfin 10, 6, 5, 4, 3, 2, og 1 stig, en munurinn á milli fyrsta og annars sætis var svo minnkaður.
Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti