Hamilton á ráspól í Ungverjalandi 2. ágúst 2008 13:10 Hamilton er í miklu stuði um þessar mundir AFP Lewis Hamilton verður á ráspól þegar ræst verður í Ungverjalandskappakstrinum á morgun eftir að hann náði bestum tíma allra í tímatökum í dag. Hamilton var öruggur í öllum sínum aðgerðum í dag og náði sínum 10. ráspól á ferlinum. McLaren bílarnir voru í góðu standi í dag þar sem félagi Hamilton, Heikki Kovalainen, náði öðrum besta tímanum. Felipe Massa hjá Ferrari verður þriðji á ráslínu á morgun en heimsmeistarinn Kimi Raikkönen náði sér ekki á strik og endaði með sjötta besta tímann. Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton verður á ráspól þegar ræst verður í Ungverjalandskappakstrinum á morgun eftir að hann náði bestum tíma allra í tímatökum í dag. Hamilton var öruggur í öllum sínum aðgerðum í dag og náði sínum 10. ráspól á ferlinum. McLaren bílarnir voru í góðu standi í dag þar sem félagi Hamilton, Heikki Kovalainen, náði öðrum besta tímanum. Felipe Massa hjá Ferrari verður þriðji á ráslínu á morgun en heimsmeistarinn Kimi Raikkönen náði sér ekki á strik og endaði með sjötta besta tímann.
Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira