Hamilton: Erfitt að vinna titil aftur 19. desember 2008 09:54 Lewis Hamilton og Nicole Schwarzinger munu verja jólunum með fjölskyldu Hamiltons í Bretlandi. Mynd: Getty Images Heimsmeistarinn Lewis Hamilton telur að reglubreytingar muni opna möguleika fyrir ný lið í toppslagnum á næsta ári. "Það er erfitt að meta hvaða lið verða með öfluga bíla. Trúlega þó McLaren, Ferrari og BMW. Kannski verður eitt lið til viðbótar sem lætur að sér kveða", sagði Hamiton um komandi tímabil. Fjölmargar reglubreytingar FIA gætu jafnað leikinn í Formúlu 1, nýjar yfirbygginar, ný dekk og ýmis konar búnaður hefur sett lið á byrjunarreit. "Það verður mjög erfitt að vinna titilinn aftur, með öllum þessum breytingum. Þá getum við æft minna samkvæmt nýjum reglum og það kemur niður á einhverjum liðum. Það eru allir í sama báti og við verðum bara að vinna heimavinnu okkar eins og aðrir", sagði Hamilton. Hann ver jólunum með kærustu sinni, söngkonunni Nicole Schwarzinger og fjölskyldu í Bretlandi. Að öllu jöfnu býr hann í Sviss, til að forðast athygli fjölmiðla sem elta hann á röndum í Bretlandi. Sjá reglubreytingar 2009 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton telur að reglubreytingar muni opna möguleika fyrir ný lið í toppslagnum á næsta ári. "Það er erfitt að meta hvaða lið verða með öfluga bíla. Trúlega þó McLaren, Ferrari og BMW. Kannski verður eitt lið til viðbótar sem lætur að sér kveða", sagði Hamiton um komandi tímabil. Fjölmargar reglubreytingar FIA gætu jafnað leikinn í Formúlu 1, nýjar yfirbygginar, ný dekk og ýmis konar búnaður hefur sett lið á byrjunarreit. "Það verður mjög erfitt að vinna titilinn aftur, með öllum þessum breytingum. Þá getum við æft minna samkvæmt nýjum reglum og það kemur niður á einhverjum liðum. Það eru allir í sama báti og við verðum bara að vinna heimavinnu okkar eins og aðrir", sagði Hamilton. Hann ver jólunum með kærustu sinni, söngkonunni Nicole Schwarzinger og fjölskyldu í Bretlandi. Að öllu jöfnu býr hann í Sviss, til að forðast athygli fjölmiðla sem elta hann á röndum í Bretlandi. Sjá reglubreytingar 2009
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira