Chambers fékk silfur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2008 12:32 Dwain Chambers að loknu hlaupinu í Valencia. Nordic Photos / Getty Images Breski spretthlauparinn Dwain Chambers fékk silfur í 60 metra hlaupi á HM innanhúss sem fer fram í Valencia. Mikið hefur verið rætt og ritað um mál Chambers í Bretlandi í vetur en Frjálsíþróttasamband Bretlands leyndi því ekki að það hefði engan áhuga á að fara með Chambers á mótið í Valencia. Chambers féll á lyfjaprófi árið 2003 og tók út sitt tveggja ára bann. Hins vegar er það stefna íþróttayfirvalda í Bretlandi að fara ekki með keppendur á Ólympíuleikana sem hafa fallið á lyfjaprófi. Chambers vann hins vegar forkeppni Breta fyrir HM í Valencia í febrúar síðstlinum og áttu því yfirvöld engan annan kost en að velja hann í keppnislið Breta. „Þetta silfur er mitt gull," sagði Chambers. „Ég hef áður sagt að þetta eru mínir Ólympíuleikar. Ég náði mínum besta árangri en besti maðurinn vann hér í dag. En mér finnst þetta samt vera besta tilfinning í heimi." Chambers var þremur hundraðshlutum úr sekúndu á eftir Nígeríumanninum Olusoji Fasuba en Chambers hljóp á 6,51 sekúndu sem er persónulegt met sem fyrr segir. „Þetta hefur verið mikill lærdómur fyrir mig og vil ég nota hana til að kenna öðrum að fara ekki þá leið sem ég fór. Það er ljót leið og er ég staddur hér til að gera hið rétta á mínum ferli. Nú get ég sofið rólega um nætur." Margar af stærstu frjálsíþróttastjörnum Breta, sem og margir aðrir þekktir íþróttamenn, hafa lýst yfir stuðningi við Chambers og fagna því sjálfsagt með honum í dag. Erlendar Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Breski spretthlauparinn Dwain Chambers fékk silfur í 60 metra hlaupi á HM innanhúss sem fer fram í Valencia. Mikið hefur verið rætt og ritað um mál Chambers í Bretlandi í vetur en Frjálsíþróttasamband Bretlands leyndi því ekki að það hefði engan áhuga á að fara með Chambers á mótið í Valencia. Chambers féll á lyfjaprófi árið 2003 og tók út sitt tveggja ára bann. Hins vegar er það stefna íþróttayfirvalda í Bretlandi að fara ekki með keppendur á Ólympíuleikana sem hafa fallið á lyfjaprófi. Chambers vann hins vegar forkeppni Breta fyrir HM í Valencia í febrúar síðstlinum og áttu því yfirvöld engan annan kost en að velja hann í keppnislið Breta. „Þetta silfur er mitt gull," sagði Chambers. „Ég hef áður sagt að þetta eru mínir Ólympíuleikar. Ég náði mínum besta árangri en besti maðurinn vann hér í dag. En mér finnst þetta samt vera besta tilfinning í heimi." Chambers var þremur hundraðshlutum úr sekúndu á eftir Nígeríumanninum Olusoji Fasuba en Chambers hljóp á 6,51 sekúndu sem er persónulegt met sem fyrr segir. „Þetta hefur verið mikill lærdómur fyrir mig og vil ég nota hana til að kenna öðrum að fara ekki þá leið sem ég fór. Það er ljót leið og er ég staddur hér til að gera hið rétta á mínum ferli. Nú get ég sofið rólega um nætur." Margar af stærstu frjálsíþróttastjörnum Breta, sem og margir aðrir þekktir íþróttamenn, hafa lýst yfir stuðningi við Chambers og fagna því sjálfsagt með honum í dag.
Erlendar Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira