Raikkönen: Nokkuð auðvelt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2008 12:46 Kimi Raikkönen á verðlaunapallinum í dag. Nordic Photos / Getty Images Kimi Raikkönen segir að kappaksturinn í Malasíu í morgun hafi verið sér nokkuð auðveldur eftir fyrsta viðgerðarhléið. Félagi hans í Ferrari-liðinu, Felipe Massa, var á ráspól og hélt forystunni allt þar til Raikkönen komst í forystu eftir fyrsta viðgerðarhléið. Massa féll síðan úr leik stuttu síðar eftir að hann missti stjórn á bílnum og festi hann í möl. „Þetta var fremur auðveld keppni eftir fyrsta viðgerðarhléið. Okkur gekk heldur illa í Ástralíu og vorum ekki 100 prósent vissir um að það myndi ganga betur hér. En allt gekk fullkomnlega upp. Þetta er góð byrjun á tímabilinu fyrir okkur og við erum í nokkuð góðri stöðu." Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kimi Raikkönen segir að kappaksturinn í Malasíu í morgun hafi verið sér nokkuð auðveldur eftir fyrsta viðgerðarhléið. Félagi hans í Ferrari-liðinu, Felipe Massa, var á ráspól og hélt forystunni allt þar til Raikkönen komst í forystu eftir fyrsta viðgerðarhléið. Massa féll síðan úr leik stuttu síðar eftir að hann missti stjórn á bílnum og festi hann í möl. „Þetta var fremur auðveld keppni eftir fyrsta viðgerðarhléið. Okkur gekk heldur illa í Ástralíu og vorum ekki 100 prósent vissir um að það myndi ganga betur hér. En allt gekk fullkomnlega upp. Þetta er góð byrjun á tímabilinu fyrir okkur og við erum í nokkuð góðri stöðu."
Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira