Schumacher deilir út sektarfé McLaren 27. mars 2008 09:36 Michael Schumacher hefur úr vöndu að ráða ásamt þeim sem deila munu út sektarfé McLaren . mynd: kappakstur.is Michael Schumacher er í nefnd sem ákveður hvað verður gert við þá peninga sem McLaren þurfti að borga í sekt vegna njósnamálsins í fyrra. McLaren var sektað um 100 miljónir dala, en þurfti að greiða 60 miljónir í peningum eftir að verðlaunafé í mótum hafði verið dregið frá sektinni. FIA kaus í sérstaka nefnd til að útdeila sekttarfénu. Í henni eru auk Schumacher, Max Mosley forseti FIA, Nick Craw, Jean Todt og Nobert Haug. Sem sagt tveir menn með tengsl við Ferrari og einn frá Mercedes og McLaren. Sektarfénu verður miðað til ýmiskonar akstursíþrótta næstu fimm árin til að auka veg ungra ökumanna og auka öryggi. Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher er í nefnd sem ákveður hvað verður gert við þá peninga sem McLaren þurfti að borga í sekt vegna njósnamálsins í fyrra. McLaren var sektað um 100 miljónir dala, en þurfti að greiða 60 miljónir í peningum eftir að verðlaunafé í mótum hafði verið dregið frá sektinni. FIA kaus í sérstaka nefnd til að útdeila sekttarfénu. Í henni eru auk Schumacher, Max Mosley forseti FIA, Nick Craw, Jean Todt og Nobert Haug. Sem sagt tveir menn með tengsl við Ferrari og einn frá Mercedes og McLaren. Sektarfénu verður miðað til ýmiskonar akstursíþrótta næstu fimm árin til að auka veg ungra ökumanna og auka öryggi.
Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira