Róttækar breytingar á Formúlu 1 12. desember 2008 14:37 Tveir voldugir. Bernie Ecclestone umsjónaraðili sjónvarpsmála í Formúlu 1 of Max Mosley forseti FIA. Mynd: Getty Images FIA tilkynnti í dag róttækar breytingar á Formúlu 1 á næstu árum, sem spara á keppnisliðum 30% á næsta ári og enn meira árin þar á eftir. Breytingarnar ná bæði til keppnisreglna og útbúnaðs bílanna. Í efnhagskreppunni sem nú ríður yfir heiminn er breytingarnar nauðsynlegar til að fleiri lið en Honda lendi ekki í fjárhagskröggum. Á næsta ári verður þróunarvinna og æfingar mjög takmarkaðar, auk þess sem reglum um útbúnað bílanna hafði þegar verið breytt fyrir nokkru síðan. Árið 2010 munu mörg lið nota sömu vélar og árið 2011 verður bensínáfylling bönnuð með öllu í mótum. Þá mun FIA og samtök keppnisliða setja í nefnd hvort úrslitum í meistaramótinu verður breytt á þann veg að sigrar í mótum ráði hver verður meistari, eða hvort stigasöfnun ræður því hver verður meistari í lok árs. Nánari útlistun má sjá hér Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
FIA tilkynnti í dag róttækar breytingar á Formúlu 1 á næstu árum, sem spara á keppnisliðum 30% á næsta ári og enn meira árin þar á eftir. Breytingarnar ná bæði til keppnisreglna og útbúnaðs bílanna. Í efnhagskreppunni sem nú ríður yfir heiminn er breytingarnar nauðsynlegar til að fleiri lið en Honda lendi ekki í fjárhagskröggum. Á næsta ári verður þróunarvinna og æfingar mjög takmarkaðar, auk þess sem reglum um útbúnað bílanna hafði þegar verið breytt fyrir nokkru síðan. Árið 2010 munu mörg lið nota sömu vélar og árið 2011 verður bensínáfylling bönnuð með öllu í mótum. Þá mun FIA og samtök keppnisliða setja í nefnd hvort úrslitum í meistaramótinu verður breytt á þann veg að sigrar í mótum ráði hver verður meistari, eða hvort stigasöfnun ræður því hver verður meistari í lok árs. Nánari útlistun má sjá hér
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira