Tiger í rusli: Hangir heima og horfir á teiknimyndir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. desember 2009 10:45 Tiger Woods hefur unnið fjórtán stórmót á ferlinum. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods er sagður algerlega niðurbrotinn og í einangrun á einu heimila sinna þar sem hann gerir lítið annað en að borða morgunkorn og horfa á teiknimyndir. Eins og frægt er orðið hélt Tiger framhjá eiginkonu sinni, Elin Nordegren, með fjölda kvenna. Um tólf hafa nú stigið fram í sviðsljósið og fullyrt að þær hafi átt í sambandi við Woods. Fram kemur í enska götublaðinu The Sun að Woods hafi skipt um farsímanúmer daginn eftir áreksturinn fræga fyrir utan heimili þeirra hjóna í Flórída. Þar með hafa vinir hans ekki náð sambandi við hann. „Vinir hans hafa miklar áhyggjur af því að Tiger sé að takast á við þetta á mjög óheilbrigðan máta," segir heimildamaður blaðsins. „Ég hef verið að reyna að ná í hann og get það ekki. Það er afar pirrandi," er haft eftir körfuboltastjörnunni Charles Barkley, vini Tigers. „Við viljum segja honum að okkur þykir vænt um hann og hann ætti að hringja í okkur ef hann þarfnast einhvers." Eins og áður hefur verið greint frá mun Elin hafa sagt vinum sínum að hún ætli að sækja um skilnað við Tiger strax eftir jól. Ekki er talið ólíklegt að hún muni flytja til Svíþjóðar með tvö ung börn þeirra í kjölfarið. Golf Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Tiger Woods er sagður algerlega niðurbrotinn og í einangrun á einu heimila sinna þar sem hann gerir lítið annað en að borða morgunkorn og horfa á teiknimyndir. Eins og frægt er orðið hélt Tiger framhjá eiginkonu sinni, Elin Nordegren, með fjölda kvenna. Um tólf hafa nú stigið fram í sviðsljósið og fullyrt að þær hafi átt í sambandi við Woods. Fram kemur í enska götublaðinu The Sun að Woods hafi skipt um farsímanúmer daginn eftir áreksturinn fræga fyrir utan heimili þeirra hjóna í Flórída. Þar með hafa vinir hans ekki náð sambandi við hann. „Vinir hans hafa miklar áhyggjur af því að Tiger sé að takast á við þetta á mjög óheilbrigðan máta," segir heimildamaður blaðsins. „Ég hef verið að reyna að ná í hann og get það ekki. Það er afar pirrandi," er haft eftir körfuboltastjörnunni Charles Barkley, vini Tigers. „Við viljum segja honum að okkur þykir vænt um hann og hann ætti að hringja í okkur ef hann þarfnast einhvers." Eins og áður hefur verið greint frá mun Elin hafa sagt vinum sínum að hún ætli að sækja um skilnað við Tiger strax eftir jól. Ekki er talið ólíklegt að hún muni flytja til Svíþjóðar með tvö ung börn þeirra í kjölfarið.
Golf Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira