Umfjöllun: Hamar fyrst liða til að leggja KR Elvar Geir Magnússon skrifar 6. desember 2009 21:11 Hamar lagði KR í kvöld. Hamar frá Hveragerði komst í kvöld í átta liða úrslit Subway-bikarsins í kvennaflokki. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann virkilega sterkan tíu stiga sigur á KR í Vesturbænum, lokatölur urðu 64-74. KR var skrefinu á undan stærstan hluta leiksins en gestirnir aldrei langt undan. Það var svo í upphafi lokafjórðungsins að Hamarsliðið gerði út um leikinn, keyrði yfir Vesturbæjarliðið og fögnuðurinn ósvikinn eftir leik. Fyrir leikinn hafði KR unnið alla leiki sína á tímabilinu og sumir sagt að liðið væri óstöðvandi. Það afsannaðist í kvöld. Þarna voru að mætast tvö efstu liðin á Íslandsmótinu og var ljóst að sigurliðið í leiknum yrði sigurstranglegast í þessari bikarkeppni. Fyrsti leikhlutinn einkenndist af misheppnuðum skottilraunum beggja liða og var staðan 9-9 að honum loknum. Leikmenn fóru að finna fjölina betur í öðrum leikhluta og staðan í hálfleik var 30-28, KR í vil. Staðan fyrir síðasta leikhluta var jöfn 48-48. Eins og Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, benti á eftir leikinn er þetta staða sem KR hefur ekki fengið að kynnast í vetur enda hefur liðið venjulega verið búið að gera út um leikinn fyrir síðasta fjórðung. KR byrjaði lokafjórðunginn mjög illa á meðan gestirnir frá Hveragerði voru í miklum ham og náðu að skora 14 stig í röð. Það var þessi kafli í leiknum sem gerði útslagið og Vesturbæjarkonum mistókst að vinna þetta upp á þeim tíma sem eftir var. Sigrún Ámundadóttir skoraði 18 stig fyrir Hamar á móti sínum gömlu félögum. Jenny Pfieffer-Finora skoraði 18 stig fyrir KR. KR - Hamar 64-74 (30-28) Stig KR: Jenny Pfieffer-Finora 18, Signý Hermannsdóttir 14, Guðrún Þorsteinsdóttir 9, Margrét Kara Sturludóttir 8, Unnur Tara Jónsdóttir 6, Hildur Sigurðardóttir 6, Helga Einarsdóttir 3. Stig Hamars: Sigrún Ámundadóttir 18, Guðbjörg Sverrisdóttir 17, Koren Schram 13, Fanney Guðmundsdóttir 13, Kristrún Sigurjónsdóttir 9, Sóley Guðgeirsdóttir 3, Hafrún Hálfdánardóttir 1. Dominos-deild kvenna Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Hamar frá Hveragerði komst í kvöld í átta liða úrslit Subway-bikarsins í kvennaflokki. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann virkilega sterkan tíu stiga sigur á KR í Vesturbænum, lokatölur urðu 64-74. KR var skrefinu á undan stærstan hluta leiksins en gestirnir aldrei langt undan. Það var svo í upphafi lokafjórðungsins að Hamarsliðið gerði út um leikinn, keyrði yfir Vesturbæjarliðið og fögnuðurinn ósvikinn eftir leik. Fyrir leikinn hafði KR unnið alla leiki sína á tímabilinu og sumir sagt að liðið væri óstöðvandi. Það afsannaðist í kvöld. Þarna voru að mætast tvö efstu liðin á Íslandsmótinu og var ljóst að sigurliðið í leiknum yrði sigurstranglegast í þessari bikarkeppni. Fyrsti leikhlutinn einkenndist af misheppnuðum skottilraunum beggja liða og var staðan 9-9 að honum loknum. Leikmenn fóru að finna fjölina betur í öðrum leikhluta og staðan í hálfleik var 30-28, KR í vil. Staðan fyrir síðasta leikhluta var jöfn 48-48. Eins og Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, benti á eftir leikinn er þetta staða sem KR hefur ekki fengið að kynnast í vetur enda hefur liðið venjulega verið búið að gera út um leikinn fyrir síðasta fjórðung. KR byrjaði lokafjórðunginn mjög illa á meðan gestirnir frá Hveragerði voru í miklum ham og náðu að skora 14 stig í röð. Það var þessi kafli í leiknum sem gerði útslagið og Vesturbæjarkonum mistókst að vinna þetta upp á þeim tíma sem eftir var. Sigrún Ámundadóttir skoraði 18 stig fyrir Hamar á móti sínum gömlu félögum. Jenny Pfieffer-Finora skoraði 18 stig fyrir KR. KR - Hamar 64-74 (30-28) Stig KR: Jenny Pfieffer-Finora 18, Signý Hermannsdóttir 14, Guðrún Þorsteinsdóttir 9, Margrét Kara Sturludóttir 8, Unnur Tara Jónsdóttir 6, Hildur Sigurðardóttir 6, Helga Einarsdóttir 3. Stig Hamars: Sigrún Ámundadóttir 18, Guðbjörg Sverrisdóttir 17, Koren Schram 13, Fanney Guðmundsdóttir 13, Kristrún Sigurjónsdóttir 9, Sóley Guðgeirsdóttir 3, Hafrún Hálfdánardóttir 1.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira