Kreppa í Bretlandi 23. janúar 2009 09:34 Kreppa er nú í Bretlandi, samkvæmt nýjustu gögnum hagstofunnar þar í landi sem benda til að samdráttar hafi gætt í hagkerfinu þar í landi í tvö ársfjórðunga í röð. Samkvæmt tölunum dróst hagvöxtur saman um 1,5 prósent á fjórða ársfjórðungi. Það kemur til viðbótar 0,6 prósenta samdrætti á þriðja fjórðungi. Almenna skýringin er sú að dragist hagkerfið saman í tvo fjórðunga samfleytt sé hægt að tala um kreppumerki. Þetta eru fyrstu merki um svo alvarlegan samdrátt í bresku hagkerfi síðan á tíunda áratug síðustu aldar, að sögn breska ríkisútvarpsins, sem bætir því við að kreppan, sem upphaflega tengdist fjármálageiranum í upphafi, hafi teygt anga sína út í efnahagslífið. Þá segir að almennt hafi samdráttar gætt í Bretlandi í þrjá fjórðunga samfleyttt sé miðað út frá árinu 1955. Síðustu árin hafi kreppueinkenna hins vegar gætt í allt að fimm fjórðunga. Sérfræðingar telja hins vegar líkur á að samdráttarins nú geti gætt langt fram á næsta ár. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Kreppa er nú í Bretlandi, samkvæmt nýjustu gögnum hagstofunnar þar í landi sem benda til að samdráttar hafi gætt í hagkerfinu þar í landi í tvö ársfjórðunga í röð. Samkvæmt tölunum dróst hagvöxtur saman um 1,5 prósent á fjórða ársfjórðungi. Það kemur til viðbótar 0,6 prósenta samdrætti á þriðja fjórðungi. Almenna skýringin er sú að dragist hagkerfið saman í tvo fjórðunga samfleytt sé hægt að tala um kreppumerki. Þetta eru fyrstu merki um svo alvarlegan samdrátt í bresku hagkerfi síðan á tíunda áratug síðustu aldar, að sögn breska ríkisútvarpsins, sem bætir því við að kreppan, sem upphaflega tengdist fjármálageiranum í upphafi, hafi teygt anga sína út í efnahagslífið. Þá segir að almennt hafi samdráttar gætt í Bretlandi í þrjá fjórðunga samfleyttt sé miðað út frá árinu 1955. Síðustu árin hafi kreppueinkenna hins vegar gætt í allt að fimm fjórðunga. Sérfræðingar telja hins vegar líkur á að samdráttarins nú geti gætt langt fram á næsta ár.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira