Hamilton: Átti ekki von á sigri 26. júlí 2009 15:24 Lewis Hamilton hafði ekki unnið mót frá því í fyrra, en vann öruggan sigur í Búdapest í dag. Lewis Hamilton frá Bretlandi vann nokkuð öruggan sigur í Formúlu 1 mótinu í Búdapest í dag. Hann varð á undan Kimi Raikkönen á Ferrari og Mark Webber á Red Bull. Hamilton varð ekki ógnað eftir að Fernando Alonso féll úr leik þegar hann missti framhjól undan bílnum í þjónustuhlé, eftir að hafa verið í forystu og eftir að hafa komist laglega framúr Webber í upphafi mótsins. "Það er frábær tilfinning að sigra á ný og McLaren er komið á beinu brautina. Ég er stoltur af liðinu og allir hafa lagst á eitt að ná þessu marki, eftir slakt gengi á árinu", sagði Hamilton eftir sigurinn. "Ég átti ekki vona á sigri um þessa mótshelgi. Ég hélt við hefðum ekki hraðann til þess, en bíllinn var frábær í dag. En við verðum að framþróa bílinn og berjast í þeim mótum sem eftir eru. Það er ekki okkar stíll að leggja árar í bát á miðju tímabili", sagði Hamilton. Orð sem gætu hrætt Red Bull og McLaren menn, sem hafa til þessa barist um meistaratitlanna tvo. Jenson Button sem leiðir mótið, gekk fremur illa og var í vandræðum með dekkin alla keppnina. Hann er nú 18,5 stigum á undan Webber í stigamóti ökumanna, en Sebastian Vettel sem var annar í stigamótinu féll úr leik vegna bilunnar í bílnum. Sjá stigastöðuna Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton frá Bretlandi vann nokkuð öruggan sigur í Formúlu 1 mótinu í Búdapest í dag. Hann varð á undan Kimi Raikkönen á Ferrari og Mark Webber á Red Bull. Hamilton varð ekki ógnað eftir að Fernando Alonso féll úr leik þegar hann missti framhjól undan bílnum í þjónustuhlé, eftir að hafa verið í forystu og eftir að hafa komist laglega framúr Webber í upphafi mótsins. "Það er frábær tilfinning að sigra á ný og McLaren er komið á beinu brautina. Ég er stoltur af liðinu og allir hafa lagst á eitt að ná þessu marki, eftir slakt gengi á árinu", sagði Hamilton eftir sigurinn. "Ég átti ekki vona á sigri um þessa mótshelgi. Ég hélt við hefðum ekki hraðann til þess, en bíllinn var frábær í dag. En við verðum að framþróa bílinn og berjast í þeim mótum sem eftir eru. Það er ekki okkar stíll að leggja árar í bát á miðju tímabili", sagði Hamilton. Orð sem gætu hrætt Red Bull og McLaren menn, sem hafa til þessa barist um meistaratitlanna tvo. Jenson Button sem leiðir mótið, gekk fremur illa og var í vandræðum með dekkin alla keppnina. Hann er nú 18,5 stigum á undan Webber í stigamóti ökumanna, en Sebastian Vettel sem var annar í stigamótinu féll úr leik vegna bilunnar í bílnum. Sjá stigastöðuna
Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira