Icesave eykur við sérfræðinám í Bretlandi 25. júní 2009 13:47 Icesave klúðrið hefur valdið því að breska endurskoðunarfyrirtækið Chartered Institute of Public Finance & Accounting eða CIPFA og Samtök fjármálastjóra fyrirtækja (ACT) í Bretlandi hafa ákveðið að auka við sérfræðinám í alþjóðlegri fjármálastjórnun. Í frétt um málið á vefsíðunni PublicFinance segir að nýtt nám í alþjóðlegri fjármálastjórnun verði tilkynnt í dag en námið eru viðbrögð við því neyðarástandi sem skapaðist meðal opinberra aðila í Bretlandi í kjölfar hruns íslensku bankanna. CIPFA og ACT segja að hrun íslensku bankanna hafi leitt í ljós að fjármálastjórar hjá opinberum aðilum í Bretlandi þurfa á frekari menntun og reynslu að halda. Eins og kunnugt er af fréttum töpuðu breskar bæjar- og sveitarstjórnir og aðrar opinberar stofnanir gífurlegum fjármunum á hruni íslensku bankanna, einkum á Icesave-reikningum. „Við vorum með þetta nám á prjónunum áður en íslensku bankarnir hrundu en sá atburður öðru fremur varð til þess að staðfesta trú okkar á að opinberir þjónustuaðilar þurfa á frekari sérfræðiþekkingu að halda," segir Steve Freer forstjóri CIPFA. Formaður ACT, Stuart Siddall segir að atburðir síðustu missera kenni þeim að stjórnendur verði að tryggja að þeir hafi rétta menntun og reynslu til að takast á við áhættu í fjármálum. Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Icesave klúðrið hefur valdið því að breska endurskoðunarfyrirtækið Chartered Institute of Public Finance & Accounting eða CIPFA og Samtök fjármálastjóra fyrirtækja (ACT) í Bretlandi hafa ákveðið að auka við sérfræðinám í alþjóðlegri fjármálastjórnun. Í frétt um málið á vefsíðunni PublicFinance segir að nýtt nám í alþjóðlegri fjármálastjórnun verði tilkynnt í dag en námið eru viðbrögð við því neyðarástandi sem skapaðist meðal opinberra aðila í Bretlandi í kjölfar hruns íslensku bankanna. CIPFA og ACT segja að hrun íslensku bankanna hafi leitt í ljós að fjármálastjórar hjá opinberum aðilum í Bretlandi þurfa á frekari menntun og reynslu að halda. Eins og kunnugt er af fréttum töpuðu breskar bæjar- og sveitarstjórnir og aðrar opinberar stofnanir gífurlegum fjármunum á hruni íslensku bankanna, einkum á Icesave-reikningum. „Við vorum með þetta nám á prjónunum áður en íslensku bankarnir hrundu en sá atburður öðru fremur varð til þess að staðfesta trú okkar á að opinberir þjónustuaðilar þurfa á frekari sérfræðiþekkingu að halda," segir Steve Freer forstjóri CIPFA. Formaður ACT, Stuart Siddall segir að atburðir síðustu missera kenni þeim að stjórnendur verði að tryggja að þeir hafi rétta menntun og reynslu til að takast á við áhættu í fjármálum.
Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira