Sjælsö breytir lánum til Property Group í eignarhluta 30. júlí 2009 14:26 Eitt af atriðunum við endurskipulagningu á Property Group í Danmörku er að Sjælsö Gruppen hefur ákveðið að breyta lánum til Property Group yfir í eignarhluta. Um er að ræða 300 milljónir danskra kr. eða um 7,3 milljarða kr. Þrotabú Samson á nú 15% í Sjælsö Gruppen en sá hlutur var áður í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar. Skilanefnd Straums fer svo aftur með stóran eignarhlut í Property Group. Forsaga málsins er sú, samkvæmt frétt í Jyllands Posten, að árið 2007 seldi Sjælsö töluvert af byggingarverkefnum í Svíþjóð, Noregi og Finnlandi til Property. Afhending þeirra var á árunum 2008 til 2009 eftir því sem verkefnunum lauk. Property lenti í síðan í fjárhagsvandræðum og gat ekki staðið við sinn hluta af samningunum. Sjælsö valdi þá í fyrra að láta hluta af söluandvirðinu standa eftir í Property sem lán í staðinn að reyna að selja sig út úr verkefnunum í erfiðum markaðsaðstæðum. Liður í endurskipulagningu Property Group að öðru leyti felst í því að eignasafni þess er skutlað inn í Nordic Property Assets sem þýðir að heildareignir Nordic Property munu nema 2,5 milljörðum danskra kr. eða rúmlega 60 milljarða kr. Sjælsö hefur ákveðið að breyta um 15% af því sem það á inni hjá Property Group yfir í hlut í Nordic Property. Er þetta gert til að tryggja aðgang Sjælsö að endurgreiðslum fyrir fyrrgreind verkefni þegar markaðs- og fjármálaaðstæður leyfa. Sjælsö á nú ca. 31% af Nordic Property Assets. Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Eitt af atriðunum við endurskipulagningu á Property Group í Danmörku er að Sjælsö Gruppen hefur ákveðið að breyta lánum til Property Group yfir í eignarhluta. Um er að ræða 300 milljónir danskra kr. eða um 7,3 milljarða kr. Þrotabú Samson á nú 15% í Sjælsö Gruppen en sá hlutur var áður í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar. Skilanefnd Straums fer svo aftur með stóran eignarhlut í Property Group. Forsaga málsins er sú, samkvæmt frétt í Jyllands Posten, að árið 2007 seldi Sjælsö töluvert af byggingarverkefnum í Svíþjóð, Noregi og Finnlandi til Property. Afhending þeirra var á árunum 2008 til 2009 eftir því sem verkefnunum lauk. Property lenti í síðan í fjárhagsvandræðum og gat ekki staðið við sinn hluta af samningunum. Sjælsö valdi þá í fyrra að láta hluta af söluandvirðinu standa eftir í Property sem lán í staðinn að reyna að selja sig út úr verkefnunum í erfiðum markaðsaðstæðum. Liður í endurskipulagningu Property Group að öðru leyti felst í því að eignasafni þess er skutlað inn í Nordic Property Assets sem þýðir að heildareignir Nordic Property munu nema 2,5 milljörðum danskra kr. eða rúmlega 60 milljarða kr. Sjælsö hefur ákveðið að breyta um 15% af því sem það á inni hjá Property Group yfir í hlut í Nordic Property. Er þetta gert til að tryggja aðgang Sjælsö að endurgreiðslum fyrir fyrrgreind verkefni þegar markaðs- og fjármálaaðstæður leyfa. Sjælsö á nú ca. 31% af Nordic Property Assets.
Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira